Íslenskunámskeið

Námskeið fyrir þá sem tala litla eða enga íslensku en langar að læra meira. Námskeiðið byggir mikið á talþjálfun og er grunnorðaforði kenndur með einföldum samtölum og verkefnum. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir eins og skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun.

  • Lengd: 40 klukkustundir
  • Forkröfur náms: Engar
  • Námsmarkmið: Að auka skilning þátttakenda á íslensku
  • Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara
  • Kennari: Halldóra Elísdóttir
  • Hvar: Fjallabyggð
  • Hvenær: Mánudaga og miðvikudaga kl: 17:00-19:00. Hefst 13. febrúar
  • Verð: 34.000 kr

Beginners course. Taught on Mondays and Wednesdays, 17:00-19:00. Starts the 13th of February.

Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!

Auglýsingu námskeiðsins má sjá hér.