Fréttir

Kristín R. Trampe hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025

Kristín R. Trampe, handverkskona hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025. Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 21. nóvember 2024 að útnefna Kristínu R. Trampe sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2025.
Lesa meira

Breyttur akstur skólarútu 25. nóvember nk. vegna skipulagsdags í grunnskólanum

Vegna skipulagsdags í Grunnskóla Fjallabyggðar mánudaginn 25. nóvember nk. fellur fyrsta ferð skólarútu niður. Akstur verður að öðru leyti samkvæmt áætlun þann dag.
Lesa meira

Jólastund í Fjallabyggð | Ljósin tendruð á jólatrjánum

Sannkölluð jólastund verður í Fjallabyggð 30. nóvember og 1. desember þegar ljósin verða tendruð á jólatrjánum.
Lesa meira

Tafir á sorphirðu í Fjallabyggð vegna veðurs

Vegna veðurs og færis má búast við einhverjum töfum á sorphirðu í vikunni. Starfsfólk vinnur hörðum höndum að því að sinna sorphirðu, en færðin hefur gert verkið tímafrekara en venjulega. Við hvetjum íbúa eindregið til að moka frá sorptunnum til að tryggja að aðgengi sé gott svo að sorphirða gangi sem greiðast fyrir sig. Tæknideild Fjallabyggðar og Íslenska gámafélagið
Lesa meira

Farið varlega í umferðinni

Nú þegar farið er að skyggja viljum við hjá Fjallabyggð hvetja íbúa og aðra gesti til að sýna sérstaka aðgát í umferðinni, sérstaklega í nágrenni stofnana þar sem börn eru á ferðinni.
Lesa meira

Sorphirðu frestað til morguns á Siglufirði vegna snjóa

Fjallabyggð vekur athygli á því að samkvæmt sorphirðudagatali átti að losa grænar og svartar tunnur (pappa/pappír og plast) á Siglufirði í dag.  Vegna veðurs og snjóa verður sorphirðu  frestað um einn dag en mikill snjór gera sorplosun erfiða. Þannig hafa íbúar tækifæri til að moka frá tunnum í dag svo sorplosun geti hafist á morgun þriðjudaginn 19. nóvember.
Lesa meira

Gámasvæði Fjallabyggðar lokuð í dag 15. nóvember vegna veðurs

Vegna veðurs verða gámasvæði Fjallabyggðar lokuð í dag föstudaginn 15. nóvember.
Lesa meira

Skafl 2024 - Alþýðuhúsið á Siglufirði

Listasmiðjan SKAFL fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í sjöunda sinn með þátttöku listamanna með ólíkan bakgrunn í listum dagana 14. - 16. nóvember 2025.
Lesa meira

Nýr styrktarsjóður TÁT

Styrktarsjóður Tónlistarskóla Tröllaskaga (TÁT) hefur verið stofnaður af rekstraraðilum skólans, Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. Sjóðnum er ætlað að styrkja unga nemendur og tónlistarmenn sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í námi sínu hjá TÁT og í sinni heimabyggð og vilja afla sér meiri menntunar.
Lesa meira

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar
Lesa meira