Lausar lóðir í Fjallabyggð

Eftirfarandi lóðir eru auglýsingar lausar til úthlutunar að nýju:
Bakkabyggð 6 - Ólafsfirði
Suðurgata 85 - Siglufirði

Bakkabyggð 6 - Ólafsfirði

Heiti lóðar

Húsgerð

Fjöldi hæða

Hámarks byggingarmagn

Stærð lóðar

Bakkabyggð 6

Einbýli

1 hæð

270 fm

722 fm

 

Bakkabyggð 6

Um lóðina gilda skilmálar deiliskipulags Flæða frá 19.7.2013 m.s.br.
Nánari upplýsingar um lóðina og skipulagsskilmála er að finna hér.

Suðurgata 85 - Siglufirði

Heiti lóðar

Húsgerð

Fjöldi hæða

Hámarks byggingarmagn

Stærð lóðar

Suðurgata 85

Einbýli

2 hæðir

250 fm

822 fm

 

Um lóðina gilda skilmálar deiliskipulags suðurbæjar Siglufjarðar frá 7.5.2024.
Nánari upplýsingar um lóðina og skipulagsskilmála er að finna hér.

 

 

Við úthlutun verður farið eftir reglum um úthlutun lóða í Fjallabyggð.

Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum þjónustugátt Fjallabyggðar www.fjallabyggd.is og er umsóknarfrestur til og með 3. september 2024.

Nánari upplýsingar gefur skipulagsfulltrúi í síma 464-9100 eða á netfanginu iris@fjallabyggd.is.