Fréttir

Matthías Kristinsson skíðamaður kjörinn Íþróttamaður ársins í Fjallabyggð

Matthías Kristinsson skíðamaður kjörinn Íþróttamaður ársins í Fjallabyggð.
Lesa meira

Þrettándabrenna og flugeldasýning á Siglufirði

Þrettándabrenna og flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka á Siglufirði mánudaginn 6. janúar 2025
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2024 í Fjallabyggð

Athöfn þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar verður verðlaunað fer fram í Tjarnarborg kl. 17:00 laugardaginn 4. janúar 2025.
Lesa meira

Hornbrekka Ólafsfirði - Laus staða sjúkraliða

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka Ólafsfirði óskar eftir að ráða sjúkraliða til starfa frá 1. febrúar 2025 fram á haustið.
Lesa meira

Kveðja frá fráfarandi bæjarstjóra

Kæru íbúar Fjallabyggðar Það hafa verið sannkölluð forréttindi að starfa sem bæjarstjóri Fjallabyggðar sl. tvö og hálft ár og fá að kynnast enn betur því öfluga atvinnulífi, menningarstarfi, íþróttastarfi og félagslífi sem hér þrífst.
Lesa meira

Útboð – Ræsting í stofnunum Fjallabyggðar á Siglufirði

Fjallabyggð óskar eftir verðtilboðum í ræstingu sem hér segir:
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2024 í Fjallabyggð. Athöfn frestað til 4. janúar 2025

Val á íþróttamanni ársins 2024 sem halda átti í dag 27. desember hefur verið frestað. Hátíðin fer fram í Tjarnarborg 4. janúar 2025 kl: 17:00. Hátíðin er samstarfsverkefni UÍF og Kiwanisklúbbsins Skjaldar.
Lesa meira

Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032

Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 Vetrarbraut 8-10 – breyttir skilmálar.
Lesa meira

Skrifstofustjóri Fjallabyggðar ráðinn tímabundið í starf bæjarstjóra

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag að ráða skrifstofustjóra, Þóri Hákonarson, tímabundið í starf bæjarstjóra til 31. mars nk. eða þar til nýr bæjarstjóri verður ráðinn. Þórir hefur áður starfað í Ráðhúsi Fjallabyggðar en þá sem skrifstofustjóri Siglufjarðarkaupstaðar á árunum 1997-2006 og er því vel kunnugur umhverfinu og rekstri sveitarfélaga.
Lesa meira

Rósa Aðalheiður Magnúsdóttir 100 ára í dag

Í dag fagnar Rósa Aðalheiður Magnúsdóttir 100 ára afmæli. Rósa fæddist þann 20. desember 1924 á Sauðárkróki en fluttist til Siglufjarðar aðeins 18 ára gömul og hefur búið þar allar götur síðan. Það er einstaklega merkilegur áfangi að ná þessari aldursstöðu og í tilefni dagsins færðu forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar og fulltrúi Hátindar 60+ henni blómvönd. Fjallabyggð sendir Rósu innilegar hamingjuóskir á þessum gleðilega degi.
Lesa meira