Fréttir

196. fund bæjarstjórnar Fjallabyggðar

196. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 15. janúar 2021 kl. 17.00
Lesa meira

Klippikort á gámasvæðum Fjallabyggðar 2021

Frá 1. janúar 2020 hafa íbúar og rekstraraðilar í Fjallabyggð þurft klippikort til að komast inn á gámasvæði sveitarfélagsins. Klippikortin fyrir árið 2021 eru því miður ekki tilbúin til afhendingar en reiknað er með að þau verði tilbúin strax í vikulok. Þangað til er heimilt að nota klippikort ársins 2020.
Lesa meira

Tilkynning til félagsmanna í Einingu-Iðju

Félagsmenn Einingar-Iðju sem starfa hjá eða hættu störfum hjá sveitarfélöginu á síðasta ári, ATHUGIÐ!
Lesa meira

Gagnatorg á heimasíðu Byggðastofnunar

Gagnatorg hefur verið opnað á vef Byggðastofnunar. Á Gagnatorginu eru lýðfræðilegar upplýsingar um íbúaþróun fyrir allt landið, eftir landshlutum, sveitarfélögum, kyni, aldri, ríkisfangi og fjölskyldugerð. Auk þess eru upplýsingar um íbúaveltu, framfærsluhlutfall og lýðfræðilega veikleika.
Lesa meira

SSNE auglýsir. Hæfnihringir - stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

SSNE auglýsir að Hæfnihringir - stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni hefjist á ný. Sjá nánar á heimasíðu SSNE.IS
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundi frestað til föstudagsins 15. janúar kl. 17:00

Vakin er athygli á því að næsti bæjarstjórnarfundur verður föstudaginn 15. janúar kl. 17:00. Fundurinn verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar.
Lesa meira

Menningarviðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði helgina 9.-10. janúar

Tveir menningarviðburðir, sýningaropnun og fyrirlestur verða í Alþýðuhúsinu helgina 9. og 10. janúar nk.
Lesa meira

Flugeldasýning á þrettándanum

Þrettándabrennu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka á Siglufirði verður miðvikudaginn 6. janúar 2021 kl. 18:30 og eru íbúar hvattir til að fylgjast með henni úr fjarlægð, varast hópamyndanir og huga að sóttvörnum.
Lesa meira

Sorphirðudagatal 2021

Íslenska Gámafélagið hefur birt sorphirðudagatal fyrir Fjallabyggð árið 2021.
Lesa meira