24.03.2021
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, samkvæmt tilmælum sóttvarnarlæknis, að herða sóttvarnaráðstafanir vegna Covid 19 faraldursins og taka þær gildi á miðnætti í dag 24. mars
Íþróttamannvirki sveitarfélagsins, íþróttahús og sundlaugar, munu því loka frá og með 25. mars og varir lokunin á meðan á samkomubanni stendur eða í þrjár vikur eða til 15. apríl nk.
Lesa meira
23.03.2021
Vegna bilunar í dreifikerfi í hluta Ólafsfjarðar þurfti að loka fyrir heitt vatn NÚ ÞEGAR þriðjudaginn 23. mars 2021 og verður á meðan á viðgerð stendur yfir.
Á heimasíðu Norðurorku www.no.is má sjá góð ráð við hitaveiturofi.
Lesa meira
22.03.2021
Samkvæmt reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka er bæjarstjórn Fjallabyggðar heimilt að veita styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni, svo sem menningar,- íþrótta,- æskulýðs- og tómstundastarfsemi og mannúðarstörf sbr. heimild í 2.mgr. 5.gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.
Auglýst er eftir styrkumsóknum að hausti ár hvert og er styrkjum úthlutað í upphafi næst komandi árs.
Lesa meira
22.03.2021
Metnaðarfull dagskrá verður í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um páskana en þar mun Gjörningahátíðin Leysingar standa yfir frá 2. - 4. apríl. Markmið með listahátíðinni er að miðla menningu og listum til nærsamfélagsins um leið og gestum er boðið að njóta.
Lesa meira
19.03.2021
Í gær, fimmtudaginn 18. mars var Jón Þorsteinsson söngvari og söngkennari útnefndur bæjarlistamaður Fjallabyggðar árið 2021. Er það í 12 sinn sem bæjarlistamaður er útnefndur í Fjallabyggð.
Lesa meira
18.03.2021
Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á 199. fundi sínum þann 17. mars sl. að ráða Jóhann K. Jóhannsson í starf slökkviliðsstjóra Fjallabyggðar. Alls bárust þrjár umsóknir um starfið en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.
Lesa meira
15.03.2021
199. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 17. mars 2021 kl. 17.00
Lesa meira
15.03.2021
Listasafn Fjallabyggðar fagnar tímamótum í dag þegar tæplega 180 listaverk í eigu Fjallabyggðar verða aðgengileg almenningi á nýrri vefsíðu listasafnsins https://listaverk.fjallabyggd.is/is.
Lesa meira
11.03.2021
Fundadagatal nefnda, bæjarráðs og bæjarstjórnar aðgengilegt á vef Fjallabyggðar.
Dagatalið er birt með fyrirvara um um ófyrirséðar breytingar og eða niðurfellingarfunda.
Lesa meira
10.03.2021
199. fundi bæjarstjórnar sem vera átti í dag 10. mars hefur verið frestað, sökum veðurs, til miðvikudagsins 17. mars nk. kl. 17:00. Fundurinn verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar.
Lesa meira