07.02.2014
Í gær stóð Grunnskóli Fjallabyggðar fyrir hæfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 6. bekk. Keppnin fór fram í Tjarnarborg. Alls
tóku þátt rúmlega 30 nemendur í 22 atriðum.
Lesa meira
07.02.2014
Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 3. febrúar sl. var lögð fram ársskýrsla forstöðumanns Bóka- og
héraðsskjalasafns Fjallabyggðar fyrir árið 2013. Þar eru teknar saman upplýsingar um starfsemi bókasafnsins, héraðsskjalasafnsins og
upplýsingamiðstöðvar.
Lesa meira
07.02.2014
Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þann 4. febrúar sl. var staðfest tillaga Markaðs- og menningarnefndar um ráðningu í starf forstöðumanns Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar.
Lesa meira
06.02.2014
6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar
leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og
Heimilis og skóla.
Lesa meira
06.02.2014
Tónskóli Fjallabyggðar, verður með opið hús á Skálarhlíð, Siglufirði föstudaginn 7. febrúar.
Skálarhlíð verður opið frá kl. 14.30 – 16.00. Fram koma nemendur og kennarar Tónskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira
04.02.2014
Á stofnfundi nýs byggðarsamlags sem haldin var 29.janúar sl. á Sauðárkróki, undirrituðu fulltrúar níu sveitarfélaga
samþykktir nýs byggðarsamlags sem fengið hefur nafnið Rætur bs.
Lesa meira
04.02.2014
Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á undanförnum árum unnið að gerð nýs svæðisskipulags. Nefndin hóf í byrjun
ársins 2013 kynningu á tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024 í samræmi við verklagsreglur í skipulagslögum nr.
123/2010.
Lesa meira
04.02.2014
Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 3. febrúar voru lagðar fram upplýsingar um atvinnuleysistölur í Fjallabyggð á árinu
2013.
Lesa meira
03.02.2014
Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir foreldrafund. Foreldrafundur verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20:00 í Tjarnarborg.
Lesa meira
03.02.2014
Nú eru aðeins tveir dagar þangað til Lífshlaup ÍSÍ verður ræst í sjöunda sinn. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja
almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta.
Lesa meira