Fréttir

Alþjóðadagur barnabókarinnar 2. apríl

Fjórða árið í röð býður IBBY á Íslandi til stærstu sögustundar á landinu til þess að fagna alþjóðadegi barnabókarinnar sem er 2. apríl. 
Lesa meira

Sumarstörf hjá Fjallabyggð - umsóknarfrestur að renna út.

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Fjallabyggð rennur út á morgun, þriðjudaginn 1. apríl.
Lesa meira

Ársfundur Síldarminjasafns Íslands

Ársfundur Síldarminjasafns Íslands ses  verður haldinn í Bátahúsinu miðvikudaginn 2. apríl kl. 17:00 Fundurinn er upplýsingafundur þar sem reikningar og starfsemi safnsins á árinu 2013 verða kynnt. 
Lesa meira

Síldarminjasafnið fær úthlutað úr Safnasjóði

Mennta og menningarmálaráðherra hefur nú úthlutað úr Safnasjóði fyrir árið 2014 að fenginni tillögu safnaráðs.  
Lesa meira

Frá Tónskóla Fjallabyggðar

Þrír nemendur Tónskóla Fjallabyggðar tóku þátt í undankeppni Nótunnar 2014 í Hofi laugardaginn 13. mars sl. Voru þau valin til þátttöku eftir uppskerutónleika sem haldnir voru í Tjarnarborg þann 20. febrúar sl. 
Lesa meira

Tónleikar í Bátahúsinu - frítt fyrir nemendur

Landsmót kvæðamanna fer fram á Siglufirði um komandi helgi. Hluti af dagskrá landsmótsins eru tónleikar í Bátahúsinu á föstudagskvöldið. Eftirfarandi tilkynning var að berast frá skipuleggjendum landsmótsins:
Lesa meira

Unglingameistaramót á skíðum

Unglingameistaramót Íslands á skíðum fer fram í Ólafsfirði og á Dalvík um næstu helgi. Það eru Skíðafélag Ólafsfjarðar og Skíðafélag Dalvíkur sem í sameiningu sjá um framkvæmd mótsins. 
Lesa meira

Sýning í Herhúsinu.

Daninn Rigmor Bak Fredriksen hefur dvalið í Herhúsinu á Siglufirði undanfarnar vikur.  Teikningar eftir hann verða til sýnis í Herhúsinu í dag, þriðjudag, milli kl. 16:00 - 19:00.  Allir hjartanlega velkomnir.  
Lesa meira

Sýning í Listhúsinu Ólafsfirði

Nú í marsmánuði hefur kanadískur listamaður, Carissa Baktey, verið að störfum í Listhúsinu í Ólafsfirði. Hún mun halda sýningu á verkum sem hún hefur verið að vinna að á þessum tíma, m.a. keramik, fimmtudaginn 27. mars og opnar húsið kl. 19:00. 
Lesa meira

Samstarf um heimasíðugerð

Ferðatröll, sem eru samtök ferðaþjónustuaðila á Tröllaskaga, sendu inn fyrir nokkru erindi til bæjaryfirvalda í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð þar sem óskað var eftir styrk við að útbúa heimasíðu yfir ferðaþjónustuaðila á Tröllaskaga.
Lesa meira