28.04.2014
Eyfirski safnadagurinn verður haldin í áttunda sinni laugardaginn 3. maí n.k. Þema safnadagsins að þessu sinni er HANDVERK.
Lesa meira
28.04.2014
Arna Guðný Valsdóttir opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði laugardaginn 3. maí kl. 14.00.
Lesa meira
28.04.2014
Síðastliðin föstudag var umhverfisdagur í grunnskólanum og af því tilefni fóru nemendur við Tjarnarstíg út um miðjan morgun
og gerðu fínt í næsta nágrenni við skólann.
Lesa meira
28.04.2014
Fyrsta maí verður opnuð listsýning í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Félagar í bútasaumsklúbbnum,Tíurnar Ólafsfirði,
munu sýna verk úr bútasaum.
Lesa meira
25.04.2014
Líkt og flestum íbúum Fjallabyggðar er kunnugt er verið að gera breytingar á 3ju hæð í ráðhúsinu á Siglufirði
í þeim tilgangi að sameina starfsmenn bæjarskrifstofunnar á einn og sama stað
Lesa meira
25.04.2014
Forkeppni stærðfræðikeppni 9. bekkinga 2014 var haldin í mars. Keppnin er samstarfsverkefni FNV og MTR við grunnskóla á Norðurlandi vestra,
Fjallabyggð og Dalvík.
Lesa meira
23.04.2014
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna, heilbrigðri vinnustaðakeppni um
allt land dagana 7. - 27. maí. Er þetta í tólfta sinn sem þetta verkefni fer af stað.
Lesa meira
23.04.2014
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar, Ólafsfirði og Siglufirði verða opnar á sumardaginn fyrsta frá 14:00 – 18:00.
1.maí verður LOKAÐ á báðum stöðum.
Lesa meira
23.04.2014
Um komandi helgi verður haldið gospelnámskeið í Fjallabyggð. Þátttaka er mjög góð. Í lok námskeiðs verða haldnir
tvennir tónleikar.
Lesa meira
22.04.2014
Bræðurnir Björn Þór, Stefán Víglundur og Guðmundur Ólafssynir ásamt undirleikaranum Elíasi Þorvaldssyni, halda
söngskemmtun í Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 25. apríl næstkomandi og hefjast tónleikarnir kl. 20.00.
Lesa meira