Fréttir

Fjórir listar í framboði

Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar hefur farið yfir framboðslista sem verða í framboði í komandi sveitarstjórnarkosningum.
Lesa meira

Bæjarstjóraheimsókn

Fjallabyggð hefur í dag haft góða gesti er bæjarstjórar sveitarfélaga víðs vegar af landinu hafa verið í heimsókn. Á hverju vori er haldin fundur bæjarstjóra og kom það í hlut 
Lesa meira

ÚTBOÐ

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í breytingar og viðbyggingu á Ólafsvegi 4, Ólafsfirði.
Lesa meira

Innritun í Tónskóla Fjallabyggðar fyrir skólaárið 2014 - 2015

Mánudaginn 12. maí hefst vorinnritun tónlistarskólans.  Foreldrar núverandi nemenda skólans verða að staðfesta umsókn fyrir næsta skólaár 2014 - 2015 á þessari slóð 
Lesa meira

Skráning hafin í vinnuskólann.

Skráning í vinnuskóla er hafin. Þeir sem eru fæddir 1997, 1998, 1999 og 2000 geta skráð sig í Vinnuskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Hlutföll sorpflokkunar í Fjallabyggð

Samkvæmt nýjum tölum frá Íslenska gámafélaginu sem sér um sorphirðu og –eyðingu í Fjallabyggð kemur fram að hlutfall sorps í grænu, brúnu og gráu tunnurnar helst nokkuð stöðugt 
Lesa meira

Inkasso ehf. sér um innheimtu fyrir Fjallabyggð

Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum 6. maí samning um innheimtu reikninga og vanskilakrafna í milliinnheimtu og löginnheimtu fyrir Fjallabyggð við Inkasso ehf. og Inkasso Löginnheimtu ehf.
Lesa meira

Síldarævintýrið á frímerki.

Pósturinn gefur út í dag, 8. maí, aðra seríu af frímerkjum tileinkuðum íslenskum Bæjarhátíðum. 
Lesa meira

Framlagning kjörskrár

Kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 verða lagðar fram 21. maí nk.
Lesa meira

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 rennur út kl. 12 á hádegi 10. maí nk. 
Lesa meira