Fréttir

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga

Lesa meira

Ósk eftir aðilum til að sinna garðslætti

Lesa meira

Sigmundur tók skólfustungu að Gæruhúsinu

Síldarminjasafnið er að ráðast í framkvæmdir nú í sumar og mun reisa svonefnt Gæruhús á milli söltunarstöðvarinnar og verksmiðjunnar.  
Lesa meira

Lokun á bæjarskrifstofu

Vakin er athygli á því að bæjarskrifstofur Fjallabyggðar loka kl. 12:00 miðvikudaginn 28. maí vegna kynnisferðar starfsfólks. 
Lesa meira

Vorsýning grunnskólans

Á morgun miðvikudag verða sýningar á verkum nemenda í skólahúsunum við Norðurgötu Siglufirði kl. 16:00 – 18:00 og við Tjarnarstíg Ólafsfirði kl. 18:00 – 20:00.  Ferðir skólabíls verða sem hér segir: 
Lesa meira

Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðva

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa breyttan opnunartíma um sjómannadagshelgina og verður opnun sem hér segir:
Lesa meira

Heimsókn frá Færeyingum.

Fimmtudaginn 29. maí og föstudaginn 30. maí verða samkomur á Siglufirði og Ólafsfirði þar sem góðir gestir frá Leirvik í Færeyjum koma í heimsókn.
Lesa meira

Opnunartími bæjarskrifstofu Ólafsfirði

Skrifstofan á Ólafsfirði verður opinn frá kl. 10:00 – 12:00 alla virka daga fram að kosningum. Bæjarstjóri verður með viðtalstíma á miðvikudag á sama tíma.
Lesa meira

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar verða miðvikudaginn 28. maí kl. 17.00 í Allanum Siglufirði. Farið verður yfir helstu viðburði vetrarins, viðurkenningar og síðan verða valin tónlistaratriði flutt af nemendum skólans.
Lesa meira

Sjómannahátíð - breyting á dagskrá

Vakin er athygli á því að breyting hefur orðið á tímasetningu á skemmtisiglingunni í dagskrá Sjómannahátíðarinnar. Siglingin verður kl. 12:00 en ekki 15:30 eins og auglýst hafði verið. Sjá dagskrá.
Lesa meira