20.06.2014
Tæknideild Fjallabyggðar vill minna vegfarendur á að eftirfarandi götur á Siglufirði eru vistgötur:
Lesa meira
20.06.2014
Frá og með mánudeginum 23. júní hefst garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja í Fjallabyggð. Þeir aðilar sem
óska eftir slætti eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við afgreiðslu bæjarskrifstofunnar í síma 464 9100.
Lesa meira
20.06.2014
Í tengslum við Blue North Music Festival verður haldin útimarkaður við Tjarnarborg laugardaginn 28. júní kl. 14:00 ásamt því sem
lifandi tónlist verður á svæðinu.
Lesa meira
20.06.2014
Árleg Blúshátíð, Blue North Music Festival, verður haldin í Fjallabyggð 27. - 28. júní. Dagskrá hátíðarinnar er
nú tilbúinn og er óhætt að segja að hún sé glæsileg.
Lesa meira
20.06.2014
Veðrið lék heldur betur við íbúa Fjallabyggðar á þjóðhátíðardaginn. Dagskrá var með hefðbundnu
sniði. Kl. 11:00 var stutt athöfn við minnisvarða um Sr. Bjarna Þorsteinsson og lagður var blómsveigur á leiðið.
Lesa meira
20.06.2014
Hestamannafélagið Gnýfari stóð fyrir svokölluðu stóðhesta happadrætti á dögunum. Vinningaskrá hefur nú verið
birt og hlutu eftiralin númer vinning:
Lesa meira
16.06.2014
Sunnudaginn 22. júní kl. 15:00 mun fjöllistahópur setja upp sýninguna " Musical juggling " í Alþýðuhúsinu á
Siglufirði.
Lesa meira
16.06.2014
Á morgun, þann 17. júní, kl. 15:00 opnar brúðusafn í Ólafsfirði. Safnið er staðsett í húsinu Sigurhæð,
Aðalgötu 15, þar sem bókasafnið er nú til húsa.
Lesa meira
16.06.2014
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða lokaðar 17. júní og eftir hádegi miðvikudaginn 18. júní eða frá kl: 12:30 vegna námskeiða starfsfólks í skyndihjálp og björgun.
Lesa meira
16.06.2014
Blúshátíðin í Ólafsfirði auglýsir eftir ungum og efnilegum tónlistarmönnum af starfssvæði Meningarráðs
Eyþings, til að spila á BlueNorthMusic festival í Ólafsfirði laugardaginn 28. júní nk.
Lesa meira