Fréttir

Viltu hafa áhrif á skólastarf Grunnskóla Fjallabyggðar?

Grunnskóli Fjallabyggðar óskar eftir fulltrúa foreldra í skólaráð.  Um störf skólaráðs er fjallað í Reglugerð um skólaráð í grunnskóla 1157/2008.
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur - fleiri ferðir

Vakin er athygli á því að bætt hefur verið við ferð skólarútunnar frá Ólafsfirði á mánudögum og þriðjudögum. Síðasta ferð er nú kl. 16:45 frá Grunnskólanum við Tjarnarstíg.  
Lesa meira

Vetrardagskrá dagþjónustu aldraðra að hefjast

Dagþjónusta aldraðra á Siglufirði fer fram í Skálarhlíð, Hlíðarvegi 45.  Vetrarstarfið er nú að komast í gang og eru allir eldri borgarar hvattir til að kynna sér starfið og þær tómstundir sem þar eru í boði. 
Lesa meira

Fjárréttir í Fjallabyggð 2014

Fjárréttir í Fjallabyggð verða nú í september sem hér segir:
Lesa meira

Vill sameina Tónskóla Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar

Á fundi fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar þann 28. ágúst sl. gerði Magnús Ólafsson skólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar grein fyrir starfsemi skólans. 
Lesa meira

Ársskýrsla Grunnskóla Fjallabyggðar

Á fundi fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar þann 28. ágúst sl. var lögð fram ársskýrsla Grunnskóla Fjallabyggðar fyrir skólaárið 2013 - 2014. 
Lesa meira

Íris leysir Arnar Frey af.

Íris Stefánsdóttir hefur verið ráðin sem tæknifulltrúi hjá Fjallabyggð og mun hún leysa Arnar Frey Þrastarson af næstu 12 mánuði í námsleyfi hans.
Lesa meira

Blóðbankinn á ferðinni

Vakin er athygli á því að Blóðbankabíllinn verður við Ráðhús Fjallabyggðar mánudaginn 1. september á milli kl. 12:00 - 18:00. Eru íbúar Fjallabyggðar hvattir til að gefa blóð. 
Lesa meira

Vetraropnun íþróttamiðstöðva.

Í dag, föstudaginn 29. ágúst, tekur í gildi vetraropnun íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar. Opnunartímar verða sem hér segir:
Lesa meira

Flokkun lífræns úrgangs

Lesa meira