Vetrardagskrá dagþjónustu aldraðra að hefjast

Líf og fjör í boccia. Þátttakendur á Landsmóti UMFÍ 50+ 2014.
Líf og fjör í boccia. Þátttakendur á Landsmóti UMFÍ 50+ 2014.
Dagþjónusta aldraðra á Siglufirði fer fram í Skálarhlíð, Hlíðarvegi 45.  Vetrarstarfið er nú að komast í gang og eru allir eldri borgarar hvattir til að kynna sér starfið og þær tómstundir sem þar eru í boði. 
Má þar nefna; föndur, boccia, vatnsleikfimi, bingó, félagsvist, bridge, bæjarferðir og fleira.

Myndasýning hefst 11. september. Boccia hefst 23. september og vatnsleikfimi 24. september.  Fönduraðstaðan er opin þrisvar sinnum í viku fyrir þá sem vilja nýta sér aðstöðuna.
Allar nánari upplýsingar um þjónustuna veitir Helga Hermannsdóttir í síma 467 1147 eða 898 1147.

Vikudagskrá er eftirfarandi:
Mánudagur  Þriðjudagur  Miðvikudagur  Fimmtudagur  Föstudagur 
 Kl. 09:00
Morgunmatur
 Kl. 09:00
Morgunmatur
 Kl. 09:00
Morgunmatur
 Kl 09:00
Morgunmatur
 Kl 09:00
Morgunmatur
 
 Kl. 10:00
Boccia
Íþróttahús
 Kl. 10:00
Vatnsleikfimi
Sundlaug
 Kl. 10:30
Myndasýning
 Kl. 10:00
Boccia
Íþróttahús
 Kl. 12:00
Hádegismatur
 Kl. 12:00
Hádegismatur
 Kl. 12:00
Hádegismatur
 Kl. 12:00
Hádegismatur
 Kl. 12:00
Hádegismatur
 Kl. 13:00
Félagsvist

Kl. 13:00
Fönduraðstaða
opin á 1. hæð.
 Kl. 13:00
Fönduraðstaða
opin á 1. hæð.

Kl. 13:00
Bæjarferð
 Kl. 13:00
Fönduraðstaða
opin á 1. hæð.

Kl. 13:00
Bridge
 Kl. 13:30
Bingó
 Kl. 13:00
Bæjarferð
 
 Kl. 14:15
Presturinn kemur
í heimsókn 1/2 
mánaðarlega.
Upplestur og 
söngur.
     
 Kl. 14:30
Kaffi
 Kl. 14:30
Kaffi
 Kl. 14:30
Kaffi
 Kl. 14:30
Kaffi
 Kl. 14:30
Kaffi