15.10.2014
Brennisteinsdíoxíðmengum frá eldgosinu í Holuhrauni hefur verið áberandi á Tröllaskaganum síðustu daga. Samband íslenskra
sveitarfélaga hefur gefið út leiðbeiningar varðandi hvernig bregaðst skuli við þessari loftmengun.
Lesa meira
13.10.2014
Föstudaginn 17. október hefst landsleikur í lestri og eru landsmenn hvattir til að skrá sig til leiks, lesa og taka þannig þátt.
Lesa meira
10.10.2014
Vaxtarsamningur Eyjarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna verkefna sem geta eflt nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs á
Eyjafjarðarsvæðinu.
Lesa meira
10.10.2014
Um þessar mundir fagnar Síldarminjasafnið nokkrum merkisviðburðum í sögu safnsins, en í ár eru liðin 25 ár frá stofnun
Félags áhugamanna um minjasafn - sem stóð að uppbyggingu og rekstri safnsins fram til ársins 2006.
Lesa meira
09.10.2014
Sunnudaginn 12. okt. 2014 kl. 14:00 - 17:00 opnar Guðrún Pálína Guðmundsdóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu
á Siglufirði sem ber titilinn Norðurátt.
Lesa meira
08.10.2014
Dagana 13. – 17. október verður foreldravika í tónskólanum. Kennslan verður óbreytt en foreldrar og forráðamenn eru boðaðir
í tíma með sínum börnum.
Lesa meira
07.10.2014
Þessa viku munu nemendur á þriðja ári náms í landfræði og ferðamálafræði við Háskóla Íslands dvelja
í Fjallabyggð.
Lesa meira
07.10.2014
Í vetur mun Bókasafn Fjallabyggðar standa fyrir hannyrðakvöldum á safninu á Siglufirði. Um er að ræða tvo þriðjudaga í
mánuði og er fyrsta skiptið núna í kvöld.
Lesa meira
06.10.2014
Vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaga falla viðtalstímar bæjarstjóra niður í þessari viku.
Lesa meira
06.10.2014
Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að íþróttamiðstöðin í
Ólafsfirði verði framvegis opin á laugardögum frá kl. 10:00 - 14:00 og byggir ákvörðun bæjarráðs á kostnaðarmati
íþrótta- og tómstundafulltrúa.
Lesa meira