Fréttir

Breytingar á nefndaskipan

Á fundi bæjarstjórnar í  gær voru gerðar breytingar á skipan nokkurra nefnda m.a. til að lagfæra kynjahlutfall samkvæmt lögum þar um. Breytingarnar voru eftirfarandi: 
Lesa meira

Gróðursetning við Ólafsfjarðarvatn

Mánudaginn 8. september fór 5. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar og gróðursetti 60 birkiplöntur niður við Ólafsfjarðarvatn.
Lesa meira

Fimleikar í Fjallabyggð

Framboð af íþróttum fyrir börn og ungmenni í Fjallabyggð er að fjölga þar sem auglýst hefur verið að fimleikaæfingar séu nú að hefjast í Ólafsfirði. 
Lesa meira

Fjárhagsáætlun 2015 - viltu hafa áhrif?

Nú þegar vinna við fjárhagsáætlunargerð bæjarsjóðs fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun (2016 - 2018) er að fara í gang óskar bæjarstjóri Fjallabyggðar eftir tillögum frá bæjarbúum 
Lesa meira

Göngudagur í grunnskólanum, bæjarbúum boðið með

Þriðjudaginn 9. september er fyrirhugað (ef veður verður skaplegt) að grunnskólanemendur í Fjallabyggð skelli sér í í fjallgöngu.  
Lesa meira

Bókasafnsdagurinn 2014

"Bókasafnsdagurinn 2014: Lestur er bestur" verður haldinn 8.sept næstkomandi á Alþjóðadegi læsis. Markmið dagsins er tvíþætt:
Lesa meira

Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar?

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opna fundi um Hvítbók um umbætur í menntamálum um allt land á næstunni. 
Lesa meira

Sumarlestri lokið

Bókasafn Fjallabyggðar stóð fyrir lestrarátaki á meðal grunnskólabarna nú í sumar. Þessu átaki er nú lokið og eru allir krakkar hvattir til að skila inn sumarlestursbæklingnum.  
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru 2014

Dagur íslenskrar náttúru verður að venju haldinn hátíðlegur þann 16. september n.k.  Markmiðið með degi íslenskrar náttúru er að beina sjónum landsmanna að hinni einstöku náttúru landsins, gögnum hennar og gæðum. 
Lesa meira

Hafnarsambandsþing 2014 haldið í Tjarnarborg

Dagana 4. og 5. september verður Hafnarsambandsþing haldið í Tjarnarborg. Þingið er haldið í sameiningu sveitarfélaganna Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar.
Lesa meira