Gítarsnillingurinn Björn Thoroddsen mætir á Blúshátíð. (Mynd fengin af heimasíðu Björns)
Árleg Blúshátíð, Blue North Music Festival, verður haldin í Fjallabyggð 27. - 28. júní. Dagskrá hátíðarinnar er
nú tilbúinn og er óhætt að segja að hún sé glæsileg.
Dagskráin hefst fimmtudaginn 26. júní með tónleikum Olga Vocal Esemble. Meðal annarra atriða má nefna; Johnny and the rest, Eyþór Ingi
og Atómskáldin, Björn Thorodssen, Tröllaskagahraðlestin. Julie Seiller og fleiri. Annars er dagskráin eftirfarandi:
Fimmtudagurinn 26. júní
Tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði kl. 20:00
Olga Vocal Esemble
Bjarni Guðmundsson
Jonathan Ploeg
Gulian van Nierop
Pétur Oddbergur Heimisson
Philip Barkhudarov
Föstudagurinn 27. júní
Tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði kl. 21:00
Johnny and the rest
Bragi "Poor Johnson" Guitar - Vocals
Johann"Boogieboy Johnson" Bassguitar - piano
Hrafnkell Már "Frank Raven" Vocals- Guitar.
Thor Gunnarsson "Gambling Joe" - Drums, flute.
Eyþór Ingi og Atómskáldin
Baldur Kristjánsson –bassi
Eyþór Ingi Gunnlaugsson- Söngur og gítar
Gunnar Leó Pálsson- Trommur og slagverk
Helgi Reynir Jónsson- Gítar og raddir
Þórður Gunnar Þorvaldsson- Gítar, hljómborð og raddir
Laugardagurinn 28. júní
Útimarkaður við Menningarhúsið Tjarnarborg kl. 14:00
Lifandi tónlist ungliða af Eyjafjarðarsvæðinu fram koma m.a.
Concubene
Dagur Atlason – trommur
Dagur Halldórsson – gítar
Hjörvar Óli Sigurðsson – bassi og söngur
Jón Már og Árni Freyr
Julie Seiller og þátttakendur í verkefninu „Ganga og söngur“
ásamt öðrum gestum, grill og markaðssteming.
Tónleikar í Ólafsfjarðarkirkju kl. 17:00
Julie Seiller
Frönsk listakona sem dvelur í Lishúsinu í Fjallabyggð mun halda solo tónleika í Ólafsfjarðarkirkju.
Tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg kl. 21:00
Julie Seiller - Frönsk listakona
Julie Seiller
Jón Már Ásbjörnsson – gítar og söngur
Árni Freyr Jónsson - gítar
Tröllaskagahraðlestin
Magnús G. Ólafsson gítar
Guito Thomas gítar og söngur
Gunnlaugur Helgasoon bassi og söngur
Alexander Magnússon trommur
Björn Thoroddsen
Bjössi spilar bítlalögin í bland við annað efni af sinni alkunnu snilld
Dansleikur að loknum tónleikum í Tjarnarborg laugardaginn 28. júní með Tröllaskagahraðlestinni.
Skráning á útimarkað, ungliðaspil á útimarkaði og miðapantanir sendist á netfangið:
gislirunar4@gmail.com eða í síma 863-4369
Miðaverð:
Tónleikar í Tjarnarborg 26. júní: 2.500.-
Tónleikar í Tjarnarborg 27. júní: 2.500.-
Tónleikar í Tjarnarborg 28. júní: 2.500.-
Ball í Tjarnarborg 28. júní: 2.000.-
Tónleikar og ball laugardag aðeins: 3.000.-
Tónleikar í Ólafsfjarðarkirkju: 1.000.-