Páskafjör í Fjallabyggð - dagskrá

Páskagleði í Fjallabyggð

Fjallabyggð mun iða af lífi, fólki, mat, tónlist og menningu alla páskana. 

Páskadagskráin er aðgengileg hér fyrir neðan.

Athugið að dagskráin er ekki tæmandi og birt með fyrirvara um breytingar.

Viðburðadagatal um páska 2025 -  til útprentunar

 

Opnunartími íþróttamiðstöðva um páskana

Opnunartími Gámastöðva um páskana