Fréttir

Uppskerutónleikar vegna Nótunnar

Uppskerutónleikar Tónskóla Fjallabyggðar voru haldnir í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 20. febrúar sl. Þar komu fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem höfðu verið valin af kennurum skólans. 
Lesa meira

Frumsýning - Við erum í vatninu

Í Menningarhúsinu Tjarnarborg verður á sunnudaginn kemur, 23. febrúar kl. 14:00, frumsýnd myndin Við erum í vatninu eftir Svavar B. Magnússon, breytt og samsett af Alice Liu.
Lesa meira

Ferðastefna fyrir Fjallabyggð

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stóð fyrir opnun fundi í gær til að ræða ferðastefnu fyrir Fjallabyggð.  Ágætis mæting var á fundinn meðal ferðaþjónustuaðila. 
Lesa meira

Flottir tónleikar í Tjarnarborg

Menningarhúsið Tjarnarborg í samvinnu við Tónskóla Fjallabyggðar stóð fyrir tónleikum í gær undir yfirskriftinni "Í anda Sigfúsar Halldórssonar". 
Lesa meira

Breytingar - skrifstofur ekki eins hátt uppi

Lesa meira

Ferðastefna Fjallabyggðar

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar boðar hér með til fundar fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00. Fundarefni: Ferðastefna Fjallabyggðar. Ferðaþjónustuaðilar í Fjallabyggð eru sérstaklega hvattir til að mæta en fundurinn er opin öllum þeim sem áhuga hafa á málefninu.
Lesa meira

Tónleikar í anda Sigfúsar Halldórssonar

Menningarhúsið Tjarnarborg í samvinnu við Tónskóla Fjallabyggðar stendur fyrir tónleikum n.k. fimmtudag undir yfirskriftinni "Í anda Sigfúsar Halldórssonar".
Lesa meira

Uppskerutónleikar vegna Nótunnar

Tónskóli Fjallabyggðar verður með tónleika í Menningarhúsinu Tjarnaborg fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00. Fram koma u.þ.b 20 af nemendum skólans.  
Lesa meira

Óbreytt stjórn.

Aðalfundur Félags um Síldarævintýri var haldin í Bátahúsinu sl. miðvikudag. Mæting á fundinn var ágæt en þjónustu- og hagsmunaaðilar höfðu verið sérstaklega hvattir til að mæta.
Lesa meira

Lífshlaup ÍSÍ - 1. bekkur við Tjarnarstíg fær ávaxtasendingu

Lífshlaup ÍSÍ er í fullum gangi.  Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar taka þátt í Lífshlaupinu og eru að standa sig vel. Sem stendur eru þeir í fjórða sæti yfir skóla með 150 - 399 nemendur
Lesa meira