Fréttir

Íþróttamaður ársins 2024 í Fjallabyggð. Athöfn frestað til 4. janúar 2025

Val á íþróttamanni ársins 2024 sem halda átti í dag 27. desember hefur verið frestað. Hátíðin fer fram í Tjarnarborg 4. janúar 2025 kl: 17:00. Hátíðin er samstarfsverkefni UÍF og Kiwanisklúbbsins Skjaldar.
Lesa meira

Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032

Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 Vetrarbraut 8-10 – breyttir skilmálar.
Lesa meira

Opnunatími Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar yfir jól og áramót

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót er eins í báðum íþróttamiðstöðvum. Sjá mynd. Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar óskar íbúum Fjallabyggðar gleðilegra jóla og óskar farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Skrifstofustjóri Fjallabyggðar ráðinn tímabundið í starf bæjarstjóra

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag að ráða skrifstofustjóra, Þóri Hákonarson, tímabundið í starf bæjarstjóra til 31. mars nk. eða þar til nýr bæjarstjóri verður ráðinn. Þórir hefur áður starfað í Ráðhúsi Fjallabyggðar en þá sem skrifstofustjóri Siglufjarðarkaupstaðar á árunum 1997-2006 og er því vel kunnugur umhverfinu og rekstri sveitarfélaga.
Lesa meira

Rósa Aðalheiður Magnúsdóttir 100 ára í dag

Í dag fagnar Rósa Aðalheiður Magnúsdóttir 100 ára afmæli. Rósa fæddist þann 20. desember 1924 á Sauðárkróki en fluttist til Siglufjarðar aðeins 18 ára gömul og hefur búið þar allar götur síðan. Það er einstaklega merkilegur áfangi að ná þessari aldursstöðu og í tilefni dagsins færðu forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar og fulltrúi Hátindar 60+ henni blómvönd. Fjallabyggð sendir Rósu innilegar hamingjuóskir á þessum gleðilega degi.
Lesa meira

Opnunartími á gámasvæðum yfir jól og áramót

Lesa meira

Aukafundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

252. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar (aukafundur), verður haldinn í fjarfundi, föstudaginn 20. desember kl. 12:00.
Lesa meira

Samkomulag um starfslok bæjarstjóra Fjallabyggðar

Samkomulag um starfslok bæjarstjóra Fjallabyggðar Samkomulag hefur náðst á milli bæjarstjóra Fjallabyggðar og bæjarstjórnar um starfslok bæjarstjóra..[meira]
Lesa meira

Skólaakstur í jólaleyfi Grunnskóla Fjallabyggðar

Akstur skólabíls breytist nú þegar jólafrí grunnskólans hefst 20. desember. Akssturstafla gildir til og með 2. janúar 2025.  Eknar verða þrjár ferðir á dag, virka daga í jólafríinu.
Lesa meira

Laus staða í Leikskóla Fjallabyggðar

Vegna forfalla bráðvantar viðbót við frábæran starfsmannahóp Leikhóla í Ólafsfirði.
Lesa meira