09.08.2023
Orðsending frá lögreglu: Um næstu helgi verður Fiskidagurinn mikli haldinn á Dalvík og því er, í samráði við Vegagerðina, fyrirhugað að notast við umferðarstýringu í Múla-og Strákagöngum föstudaginn 11. og laugardaginn 12. ágúst.
Lesa meira
08.08.2023
Rafmagnstruflanir verða í Fjallabyggð 9. ágúst kl. 23:30 til 10. ágúst kl. 07:00
Lesa meira
03.08.2023
Fréttatilkynning Alþýðuhúsið á Siglufirði um Verslunarmannahelgi 5. - 6. ágúst 2023
Alþýðuhúsið á Siglufirði fagnar Verslunarmannahelginni með tveimur menningarviðburðum.
Lesa meira
03.08.2023
Heilsueflandi samfélag – Fjallabyggð býður ykkur á heilsufyrirlestur með Sigurjóni Erni föstudaginn 11. ágúst kl. 17:00 í Tjarnarborg, Ólafsfirði
Sigurjón er íþróttafræðingur, þjálfari og er í dag með fremri ultrahlaupurum hér á landi og rekur tvær hóptímastöðvar UltraForm. Undanfarin ár hefur hann leitað leiða til að hámarka sína heilsu og mun deila með ykkur sínum leiðum til að hámarka árangur.
Lesa meira
02.08.2023
Berjadagar tónlistarhátíð verður haldin 3.-6. ágúst
Berjadagar er fjölskylduvæn þriggja til fjögurra daga tónlistarhátíð sem fram fer um Verslunarmannahelgi ár hvert í Ólafsfirði. Á Berjadögum tónlistarhátíð koma fram ólíkir hljóðfæraleikarar til að flytja list sína í kynngimögnuðum tónlistarsölum sem gera upplifun af klassískum tónleikum einstaka.
Lesa meira
02.08.2023
Frí barnadagskrá á Síldarævintýri.
Á Síldarævintýri er lagt mikið upp úr að börnin hafi nóg fyrir stafni og að öll dagskrá fyrir þau sé ókeypis. Það er engin breyting á því í ár og verður margt spennandi í boði t.d.:
Hoppukastalar, Nerf byssur og fleira í íþróttahúsinu.
Froðufjör með Slökkviliði Fjallabyggðar á lóð Kaffi Rauðku.
Sundlaugardiskó í Sundhöll Siglufjarðar.
Þrautabraut hjá Segli 67
Hoppukastali í miðbænum á föstudegi.
Tónleikar með Ástarpungunum á Kaffi Rauðku.
Svo að sjálfsögðu grillveislan og fjöldasöngurinn þar sem íbúar Siglufjarðar og gestir koma saman og margt fleira.
Góða skemmtun á Síldarævintýri 2023.
Lesa meira
31.07.2023
Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í sjötta sinn síðastliðinn laugardag og þóttu þeir takast einstaklega vel og var góð stemning á bryggjunni allan daginn og veðrið gott.
Lesa meira
25.07.2023
Það verður mikið um að vera á Siglufirði um næstu helgi en þá er haldið upp á hinn árlega Trilludag, þar sem boðið eru upp á siglingar, sjóstangveiði, mat og ýmsar uppákomur. Auk þess verður vígsla á minnisvarða um síldarstúlkur, málþing, síldarsöltun og bryggjuball. Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir og fleiri góðir gestir munu heiðra samkomuna.
Lesa meira
20.07.2023
Hinn árlegi sápubolti fer fram í Ólafsfirði um helgina. Metnaðarfull fjölskylduskemmtun og dagskráin er hin glæsilegasta.
Lesa meira
11.07.2023
Frjó menningarhelgi á Siglufirði dagana 13. - 16. júlí 2023
Lesa meira