Fréttir

Úthlutunum úr Uppbyggingarsjóði flýtt

Ert þú með hugmynd að verkefni í Uppbyggingarsjóð? Gert er ráð fyrir að opna fyrir umsóknir í september og að úthlutun styrkja fari fram í byrjun desember
Lesa meira

Stuðningsfulltrúa vantar til starfa í Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóli Fjallabyggðar leitar eftir kröftugum og jákvæðum starfskrafti í vinnu frá og með næsta skólaári.
Lesa meira

Stjórnunarteymi við Leikskóla Fjallabyggðar

Kristín María Hlökk Karlsdóttir tekur að sér skólastjórastöðu á næsta skólaári og með henni verður þriggja manna stjórnendateymi en það eru þær Björk Óladóttir deildarstjóri sem fer með daglega stjórnun Leikhóla. Guðný Huld Árnadóttir deildarstjóri sem fer með daglega stjórnun málefna sem varðar þrjár yngstu deildir Leikskála og Víbekka Arnardóttir deildarstjóri sem fer með daglega stjórnun málefna sem varðar tvær elstu deildir Leikskála og verður staðgengill skólastjóra.
Lesa meira

Nýr skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar

Ása Björk Stefánsdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra frá 1. ágúst nk. Fjallabyggð býður Ásu Björk velkomna til starfa og þakkar Erlu Gunnlaugsdóttur fráfarandi skólastjóra vel unnin störf.
Lesa meira

Forgangsröðun jarðganga í nýrri samgönguáætlun

Bæjarstjóri Fjallabyggðar, Sigríður Ingvarsdóttir hefur beitt sér ötullega í því að koma sjónarmiðum sínum og Bæjarstjórnar Fjallabyggðar á framfæri í forvinnu nýrrar samgönguáætlunar fyrir tímabilið 2024 til 2038. Sérstaklt ánægjuefni er að í nýrri áætlun er ekki eingöngu um að ræða að ný gögn úr Siglufirði yfir í Fljót eru nú í öðru sæti á listanum, heldur eru ný göng úr Ólafsfirði yfir á Dalvík nú komin í fjórða sæti forgangslistans. En í fyrri áætlun var einungis gert ráð fyrir að tvöfalda Múlagöng. Þetta er því gríðarlega stór áfangi fyrir sveitafélagið og nágranna okkar.
Lesa meira

Foreldrafélag Leikskála færði leikskólanum sumarleikföng

Foreldrafélag Leikskála afhenti leikskólanum vegleg sumarleikföng til að hafa í útiveru.
Lesa meira

Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar 2023

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa sumaropnun 2023.
Lesa meira

Opnunartími íþróttamiðstöðva eðlilegur í dag, opið kl. 10:00 - 18:00

Þar sem samningar hafa nást á milli BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verkfalli verið aflýst. Opnunartími íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar er því eðlilegur í dag, laugardaginn 10. júní eða frá klukkan 10:00 til 18:00. Starfsemi annarra stofnana, þar sem áhrif verkfalla hefur gætt, s.s. leikskólstarf, fellur í eðlilegt horf einnig.
Lesa meira

17. júní í Fjallabyggð

Fjölbreytt hátíðardagskrá verður í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira

Frisbígolfvöllur opnaður á Ólafsfirði

Frisbígolfvöllur opnaður á Ólafsfirði. Framkvæmdir standa nú yfir við að koma upp aðstöðu til að leika frisbígolf við tjaldsvæðið og tjörnina á Ólafsfirði. Búið er að setja upp nokkrar körfur og liggja brautirnar frá milli Tjarnarborgar íþróttamiðstöðvarinnar.
Lesa meira