Dagskrá Síldarævintýris 2023

Frí barnadagskrá á Síldarævintýri á Siglufirði 2023.
 
Á Síldarævintýri er lagt mikið upp úr að börnin hafi nóg fyrir stafni og að öll dagskrá fyrir þau sé ókeypis. Það er engin breyting á því í ár og verður margt spennandi í boði t.d.:
  • Hoppukastalar, Nerf byssur og fleira í íþróttahúsinu.
  • Froðufjör með Slökkviliði Fjallabyggðar á lóð Kaffi Rauðku.
  • Sundlaugardiskó í Sundhöll Siglufjarðar.
  • Þrautabraut hjá Segli 67.
  • Hoppukastali í miðbænum á föstudegi.
  • Tónleikar með Ástarpungunum á Kaffi Rauðku.
  • Svo að sjálfsögðu grillveislan og fjöldasöngurinn þar sem íbúar Siglufjarðar og gestir koma saman og margt fleira.
 

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá Síldarævintýrisins í ár.

Vakin er athygli á að dagskrá getur tekið smávægilegum breytingum, m.a. eftir veðri.

Góða skemmtun á Síldarævintýri 2023.

Dagskrá  

Þessa glæsilega dagskrá er í boði Fjallabyggðar og eftirfarandi fyrirtækja: Elko, Fiskmarkaður Suðurnesja, Ísfélagið, Kjörbúðin, Olís, Réttingaverkstæði Jóa og Voot.