17.10.2014
Á fundi bæjarráðs í gær, fimmtudaginn 16. október var, voru kynnt drög að reglugerð um ný umdæmi lögreglu- og
sýslumannsembætta og óskað umsagnar.
Lesa meira
17.10.2014
Á fundi bæjarráðs í gær, fimmtudaginn 16. október, kynnti bæjarstjóri greinargerð að forsendum að fyrstu drögum að
fjárhagsáætlun ársins 2015.
Lesa meira
16.10.2014
Leikfélag Fjallabyggðar, sem til varð við sameiningu leikfélaganna á Siglufirði og Ólafsfirði, hefur verið að æfa nýtt leikrit,
BRÚÐKAUP, eftir Guðmund Ólafsson, sem jafnframt er leikstjóri.
Lesa meira
15.10.2014
Laugardaginn 18. október kl. 16:00 verða tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg sem ber yfirskriftina Fánalitirnir - Norsk og íslensk
þjóðlög í nýjum litum.
Lesa meira
15.10.2014
Anna Fält dvelur í Herhúsinu þennan mánuðinn. Hún er finnsk þjóðlagasöngkona og músíkant og hefur um árabil
haldið tónleika án undirleiks, jafnt í Svíþjóð, þar sem hún býr, og í Finnlandi en einnig víða annars
staðar.
Lesa meira
15.10.2014
Brennisteinsdíoxíðmengum frá eldgosinu í Holuhrauni hefur verið áberandi á Tröllaskaganum síðustu daga. Samband íslenskra
sveitarfélaga hefur gefið út leiðbeiningar varðandi hvernig bregaðst skuli við þessari loftmengun.
Lesa meira
13.10.2014
Föstudaginn 17. október hefst landsleikur í lestri og eru landsmenn hvattir til að skrá sig til leiks, lesa og taka þannig þátt.
Lesa meira
10.10.2014
Vaxtarsamningur Eyjarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna verkefna sem geta eflt nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs á
Eyjafjarðarsvæðinu.
Lesa meira
10.10.2014
Um þessar mundir fagnar Síldarminjasafnið nokkrum merkisviðburðum í sögu safnsins, en í ár eru liðin 25 ár frá stofnun
Félags áhugamanna um minjasafn - sem stóð að uppbyggingu og rekstri safnsins fram til ársins 2006.
Lesa meira
09.10.2014
Sunnudaginn 12. okt. 2014 kl. 14:00 - 17:00 opnar Guðrún Pálína Guðmundsdóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu
á Siglufirði sem ber titilinn Norðurátt.
Lesa meira