Fréttir

Vetrardagsskemmtun fellur niður

Vegna ónógrar þátttöku verður að fella niður Vetrardagsskemmtun sem halda átti í Menningarhúsinu Tjarnarborg á morgun, laugardaginn 25. október. 
Lesa meira

Ferðamenn í Fjallabyggð 2004 - 2013

Fyrr á árinu samþykkti bæjarráð að kaupa úttekt á komum ferðamanna til Fjallabyggðar frá árinu 2004 til ársins 2013 af fyrirtækinu Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar ehf. (RRF) 
Lesa meira

Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum

Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði til verkefna 2015 og er umsóknarfrestur til 1. des 2014. Allir hafa rétt til að sækja um styrki í sjóðinn, sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og lögaðilar.
Lesa meira

Verkfall hjá tónlistarskólakennurum

Tónlistarskólakennarar hafa undanfarna mánuði átt í kjaraviðræðum við Launanefnd sveitarfélaga án árangurs og er nú svo komið að verkfall er hafið hjá þeim tónlistarkennurum sem tilheyra Félagi Tónlistarskólakennara (FT).
Lesa meira

Hollenskur rithöfundur með kynningu á bókasafninu

Á morgun, miðvikudaginn 22. október, kl. 17:00 mun hollenski rithöfundurinn Marjolijn Hof kynna nýjustu bók sína sem gerist í bæ á Norðurlandi (Siglufirði). 
Lesa meira

Hundahreinsun

Vakin er athygli hundaeigenda á því að dýralæknir verður í  Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Kattahreinsun

Vakin er athygli kattaeigenda á því að dýralæknir verður í  Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Skólaakstur hefst aftur kl. 13:00 í dag

Vakin er athygli á því að skólaakstur hefst aftur kl. 13:00 í dag.
Lesa meira

BINNI, myndir frá Ólafsfirði 1930 - 1980

Í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu Brynjólfs Sveinssonar frá Ólafsfirði. Af því tilefni verður opnuð sýning á ljósmyndum og kvikmyndum hans í Menntaskólanum á Tröllaskaga.
Lesa meira

Vetrardagsskemmtun

Árleg vetrardagsskemmtun verður haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg laugardaginn 25. október nk.
Lesa meira