Fréttir

Viðburðardagatal aðventu - frestur framlengdur

Í skoðun er að gefa út viðburðardagatal fyrir aðventu og jól í Fjallabyggð. Allir viðburðir verða settir inn á dagatal á heimasíðu Fjallabyggðar og einnig verður dagatalið prentað og borið í öll hús Fjallabyggðar. 
Lesa meira

Hundahreinsun

Vakin er athygli hundaeigenda á því að dýralæknir verður í Fjallabyggð fimmtudaginn 20. nóvember sem hér segir:
Lesa meira

Breyting á skólaakstri föstudaginn 14. nóvember

Vakin er athygli á því að akstur skólarútunnar breytist á morgun föstudaginn 14. nóvember og verður sem hér segir:
Lesa meira

Styrkir til samfélagsverkefna

Norðurorka hf. veitir fjárstyrki til samfélagsverkefna. Stærri styrkir eru veittir einu sinni á ári og sérstaklega auglýst eftir þeim í miðlum sem hafa dreifingu á starfssvæði Norðurorku hf.
Lesa meira

Bókasafnið fagnar 50 ára húsnæðisafmæli

Föstudaginn 14. nóvember eru fimmtíu ár síðan bókasafnið á Siglufirði eignaðist sitt eigið húsnæði að Gránugötu 24. Af því tilefni verður sett upp sýning á munum úr sögu Karlakórsins Vísis.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur föstudaginn 14. nóvember

108. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði föstudaginn 14. nóvember 2014 kl. 16.00.
Lesa meira

Norræna bókasafnsvikan - upplestur

Sunnudaginn 9. nóvember hófst Norræna bókasafnavikan. Ein af bókum norrænu bókasafnavikunnar í ár er eftir Tove Jansson og nefnist „Pappan och havet“. Bókasafnið mun í þessari viku leggja sérstaka áherslu á norrænar bækur og höfunda. 
Lesa meira

Úthlutun byggðakvóta, fundur í dag.

Bæjarráð hefur ákveðið að boða til fundur með hagsmunaaðilum um byggðakvóta.  Atvinnumálanefnd taldi rétt og eðlilegt að kalla eftir ábendingum frá fiskverkendum og útgerðaraðilum sveitarfélagsins.  
Lesa meira

Malbikað í nóvember

Það er ekki á hverju ári sem hægt er að vinna við malbikunarframkvæmdir í Fjallabyggð í byrjun nóvember.
Lesa meira

Von á 14 skemmtiferðaskipum sumarið 2015

Á fundi hafnarstjórnar í gær fór Anita Elefsen yfir þann árangur sem náðst hefur fram til ársins 2014 í því að fjölga komum skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar. Á fyrri árum mættu 1 - 3 skemmtiferðaskip til Siglufjarðar árlega.
Lesa meira