Fréttir

Jólaopnun íþróttamiðstöðva

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir:
Lesa meira

Opnunartímar bókasafna um jól og áramót

Opnunartímar bókasafna Fjallabyggðar verða sem hér segir um jól og áramót:
Lesa meira

Tillaga að nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf.

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf. en núverandi starfsleyfi rennur út á næsta ári.
Lesa meira

Ný heimasíða Fjallabyggðar

Opnuð hefur verið ný heimasíða Fjallabyggðar. Markmið þessarar nýju síðu er að efla hlutverk síðunnar sem upplýsingavefur um sveitarfélagið fyrir íbúa þess og gesti, á þann hátt að þeir eigi tiltölulega auðvelt með að finna upplýsingar sem þeir leita eftir, jafnframt því að auka rafræna stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Lesa meira

Haustsýning nemenda MTR

Laugardaginn 13. desember milli kl. 13:00 og 16:00 verður haustsýning nemenda MTR. Á sýningunni verða myndverk nemenda, ljósmyndir og fjöldinn allur af öðrum verkefnum.
Lesa meira

Sýningu frestað

Leiksýningu Fjögurra kátra kvenna, sem vera átti í Tjarnaborg í dag, er frestað þar til eftir áramót.
Lesa meira

Evanger í úrslitum í Jólalagakeppni Rásar 2

Gaman að segja frá því að lagið Gleðileg jól eftir Magnús G Ólafsson, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar, komst inn í jólalagakeppni Rásar 2. 
Lesa meira

Afþreying á bókasafninu á aðventunni

Velunnari bókasafnins á Siglufirði kom færandi hendi og færði safninu að gjöf forláta taflmenn. Er gestum safnins velkomið að nota það til að taka eins og eina skák. 
Lesa meira

Lista- og menningargöngu frestað

Lista- og menningargöngunni, sem vera átti á Siglufirði, í dag, miðvikudaginn 10. desember, er frestað um eina viku vegna slæmrar veðurspár. Gangan verður miðvikudaginn 17. des kl. 19:30. 
Lesa meira

Tækifæri fyrir konur

Föstudaginn 12. desember kl. 08:30 verður haldinn opinn kynningarfundur á Hótel KEA þar sem kynnt verða verkefni sem miða að því að styðja við konur í atvinnurekstri.  
Lesa meira