Fréttir

Hvað varðar okkur foreldra um þessi tölvumál?

Fyrirlestur í Tjarnarborg, þriðjudaginn 4. desember kl. 18:00, í boði Grunnskóla Fjallabyggðar og Foreldrafélags Grunnskólans.
Lesa meira

Málverkasýning Aðalheiðar í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Fimmtudaginn 6. desember kl. 16.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir málverkasýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Verkin eru unnin í vinnustofudvöl í Svorbæk í Danmörku á haustdögum og bera yfirskriftina frjó.
Lesa meira

Ljósin tendruð á trénu á ráðhústorginu Siglufirði á morgun

Ljósin tendruð á trénu á ráðhústorginu þriðjudaginn 4. desember kl. 17:00
Lesa meira

Lista- og menningargöngur í Fjallabyggð

Fjallabyggð býður uppá Lista- og menningargöngu um Siglufjörð fimmtudaginn 6. desember nk. frá kl. 18:00 til ca. 20:00 um Ólafsfjörð 7. desember nk. frá kl. 18:30 til ca. 19:30.
Lesa meira

Jólastemning í Ólafsfirði 2. desember kl. 15.00

Ljósin tendruð á trénu við Menningarhúsið Tjarnarborg sunnudaginn 2. desember kl. 15:00
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2019

Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti fjárhagsáætlun 2019 og þriggja ára áætlun 2020-2022 við síðari umræðu sem fram fór 29. nóvember sl.
Lesa meira

ATH! Fréttatilkynning vegna tendrunar jólatrjáa í Fjallabyggð og jólamarkaðar Tjarnarborgar um helgina

Tendrun jólatrésins á Siglufirði sem vera átti á morgun, laugardaginn 1. desember hefur verið aflýst vegna slæmrar veðurspár. Ný dagseting verður birt eftir helgina. Ákvörðun verður tekin á morgun um hvort kveikt verður á jólatrénu 2. desember í Ólafsfirði. Ákvörðun um jólamarkað Tjarnarborgar verður sömuleiðis tekin á morgun.
Lesa meira

Fyrstu skrefin - bæklingur Fjölmenningarseturs og Velferðarráðuneytis

Fjölmenningarsetur og Velferðarráðuneytið, í umboði Innflytjendaráðs hafa undanfarið unnið að útgáfu bæklingsins „Fyrstu skrefanna“ þar sem fjallað er um helstu atriði sem fólk þarf að hafa í huga þegar sest er að á Íslandi, eins og heilsugæslu, hátíðis og frídaga, akstur, lögheimilisskráningu og kennitölur, dvalarleyfi og atvinnuleyfi utan EES borgara auk réttinda á vinnumarkaði svo eitthvað sé nefnt. Bæklingurinn er kominn út og er hann á 9 tungumálum.
Lesa meira

168. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 168. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 29. nóvember 2018 kl. 17.00
Lesa meira

Aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð

Á allra næstu dögum verður aðventu- og jóladagskrá dreift í hús í Fjallabyggð þar sem fram koma upplýsingar um helstu viðburði í bæjarfélaginu á komandi aðventu. Tilvalið er að varðveita dagatalið og hengja það upp. Dagskráin er einnig aðgengileg hér fyrir neðan til lestrar eða útprentunar.
Lesa meira