Fréttir

Voigt Travel flýgur til Akureyrar

Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur nú hafið sölu á skipulögðum ferðum til Akureyrar með leiguflugi frá Hollandi. Ferðaskrifstofan áætlar að fljúga með ferðamenn yfir tvö tímabil á næsta ári, annars vegar yfir næsta sumar og hins vegar næsta vetur frá desember fram í mars.
Lesa meira

Ferðamálastofa kynnir væntanlegar breytingar á lögum um starfsumhverfi ferðaþjónustuaðila

"Ég bókaði allt sjálfur og það var mikið ódýrara...“ Mánudaginn 19. nóvember nk. kl. 10-12 kynnir Ferðamálastofa væntanlegar breytingar á lögum um starfsumhverfi ferðaþjónustuaðila á fundi á hótel KEA á Akureyri. Yfirskriftin er: "Ég bókaði allt sjálfur og það var mikið ódýrara...“
Lesa meira

167. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 167. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði. 15. nóvember 2018 kl. 17:00
Lesa meira

Vetrarleyfi - breyting á skólaakstri

Þann 16. nóvember nk. verður vetrarleyfi í Grunnskóla Fjallabyggðar og skipulagsdagur þann 19. nóvember. Þessa daga verður akstur skólabíls með eftirfarandi hætti:
Lesa meira

Viðbótar frístundaakstur felldur niður

Viðbótar frístundaakstur á þriðjudögum og fimmtudögum, sem settur var á síðastliðið haust til reynslu, hefur ekki verið nýttur sem skyldi og fellur hann því niður frá og með fimmtudeginum 15. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Húsafriðunarsjóði fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember nk.
Lesa meira

Fjarðargangan í Ólafsfirði 2019

Fjarðargangan fer fram í Ólafsfirði 9. febrúar 2019 og er skráning hafin. Fjarðargangan verður glæsileg að vanda og er mikill metnaður er lagður í viðburðin að þessu sinni. Brautarlögn er sérstaklega gerð fyrir trimmara og er aðal markmiðið að hafa gaman og í leiðinni skora á sjálfan sig.
Lesa meira

Súpufundur ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðila í Fjallabyggð

Súpufundur ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðila í Fjallabyggð Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stendur fyrir fundi með ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðilum í Fjallabyggð fimmtudaginn 22. nóvember nk. frá kl. 18:00 – 20:00. Fundarstaður: Menningarhúsið Tjarnarborg í Ólafsfirði. Kl. 18:00-18:10 Ný markaðsstefna Fjallabyggðar Kl. 18:10-18:25 Komur skemmtiferðaskipa Kl. 18:25-18:40 Niðurstöður ferðavenjukönnunar sem Rannsóknamiðstöð ferðamála gerði á Siglufirði sumarið 2017 Kl. 18:40-19:00 Ferðaþjónustan í Fjallabyggð staða og þróun Kl. 19:00-19:30 Kynningar úr heimabyggð Kl. 19:30-20:00 Umræður
Lesa meira

DAGUR ÁBYRGRAR FERÐAÞJÓNUSTU

Íslenski ferðaklasinn auglýsir Dag ábyrgrar ferðaþjónustu. Þann 6. desember nk. mun dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu fara fram í Veröld – Húsi Vigdísar í Háskóla Íslands. Fundurinn stendur frá kl. 9:00-11.00
Lesa meira

Hólmfríður Vídalín Arngrímsdóttir útnefnd Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2019

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt á fundi sínum miðvikudaginn 7. nóvember 2018 að útnefna Hólmfríði Vídalín Arngrímsdóttur sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2019.
Lesa meira