Fréttir

Lokanir gatna meðan Fjarðargangan stendur yfir í Ólafsfirði

Fjarðargangan á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldin í Ólafsfirði laugardaginn 9. febrúar nk.
Lesa meira

Stjórnendaþjálfun við Leikskóla Fjallabyggðar

Skólastjórnendur Leikskóla Fjallabyggðar, þær Olga Gísladóttir og Kristín María Hlökk Karlsdóttir luku í síðustu viku ríflega 10 mánaða námi í stjórnendaþjálfun.
Lesa meira

Neon í 2. sæti í hönnunarkeppninni Stíl

Félagsmiðstöðin Neon keppti um nýliðna helgi í hönnunarkeppninni Stíl sem fram fór í íþróttahúsinu í Digranesi Kópavogi.
Lesa meira

Um 50 manns mætti í fyrsta danstímann í Tjarnarborg

Dansnámskeiðið sem stýrihópur um heilsueflandi samfélag auglýsti opið íbúum sveitarfélagsins fór vel af stað. Um 50 manns mætti í fyrsta tímann.
Lesa meira

Kjaftað um kynlíf - Fyrirlestur fyrir foreldra um hvernig ræða megi um kynlíf við unglinga

Kjaftað um kynlíf - Fyrirlestur fyrir foreldra um hvernig ræða megi um kynlíf við unglinga. Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, Sigga Dögg, verður með fyrirlestur í Grunnskóla Reyðarfjarðar mánudaginn 12. mars kl. 20:00. Fyrirlesturinn nefnist "Kjaftan um kynlíf" og er fyrirlestur fyrir fullorðna um hvernig megi ræða um kynlíf við unglinga.
Lesa meira

Vefsýningin Æskan á millistríðsárunum á heimasíðu Sarps

Gaman að benda gestum heimasíðu Fjallabyggðar á að nú er sameiginlega vefsýningin Æskan á millistríðsárunum komin í birtingu á vefsíðunni Sarpur.is.
Lesa meira

Endurnýjun á ljósabúnaði og uppsetning skiptitjalda í íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar

Endurnýjun á ljósabúnaði Ákveðið hefur verið að ráðast í endurnýjun á lýsingu i í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar og var áætlaður kostnaður við verkið kr. 8.440.714,- Leitað var tilboða í verkið og voru þau opnuð mánudaginn 14. janúar sl. í Ráðhúsi Fjallabyggðar. Eftirfarandi tilboð bárust:
Lesa meira

Sólardagar í Fjallabyggð

Fyrsti sólardagur var í Ólafsfirði föstudaginn 25. janúar. í dag mánudaginn 28. janúar verður fyrsti sólardagur á Siglufirði. Sólin hverfur frá miðjum nóvember og sést ekki í rúma tvo mánuði vegna hárra fjalla er umlykja Siglufjörð og Ólafsfjörð.
Lesa meira

Viðvera bæjarstjóra og deildarstjóra Fjallabyggðar í Ólafsfirði

Frá og með 4. febrúar nk. verður viðvera bæjarstjóra og eftirtalinna deildarstjóra Fjallabyggðar í Ólafsfirði að Ólafsvegi 4 á eftirtöldum tímum, vikulega
Lesa meira

Söngatriði Neons eitt af fimm atriðum sem komust áfram úr NorðurOrg 2019

NorðurOrg 2019 fór fram í íþróttahúsinu í Ólafsfirði föstudagskvöldið 25. janúar sl. Um stóran viðburð var að ræða þar sem um 480 unglingar komu saman frá félagsmiðstöðvum víðsvegar af Norðurlandi. Með unglingunum voru um 40 starfsmenn sömu félagsmiðstöðva.
Lesa meira