21.02.2019
Með vísan til 2. og 3. gr. reglugerðar nr. 685 frá 5. júlí 2018 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019 staðfestir ráðuneytið sérstök skilyrði vegna úthlutunar aflaheimilda í eftirfarandi sveitarfélögum:
Lesa meira
19.02.2019
Rótarýdagur Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar í samvinnu við Menntaskólann á Tröllaskaga.
Lesa meira
19.02.2019
Blakmótið Sigló Hótel – Benecta mót Blakfélags Fjallabyggðar árið 2019 fer fram í Fjallabyggð um komandi helgi.
Lesa meira
13.02.2019
Bæjarstjórn Fjallabyggðar býður upp á viðtalstíma með bæjarfulltrúum einu sinni í mánuði og var fyrsti fundur haldinn 28 janúar sl..
Fundirnir verði haldnir síðasta mánudag hvers mánaðar, til skiptis á Siglufirði og í Ólafsfirði.
Lesa meira
13.02.2019
Skammdegishátíðin hefst í Ólafsfirði í 5. sinn á morgun 14. febrúar og stendur til 17. febrúar 2019.
Lesa meira
12.02.2019
Vakin er athygli á að nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknafrestur rennur út á miðnætti 27. febrúar 2019. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru
Lesa meira
11.02.2019
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. ákvæðum reglugerðar nr. 685/2018 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019.
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr.auglýsingu nr. 141/2019 í Stjórnartíðindum
Lesa meira
11.02.2019
171. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 13. febrúar 2019 kl. 17.00
Lesa meira
08.02.2019
Fjarðargangan fer fram á Ólafsfirði 10. febrúar 2019. Fjarðargangan stígur nú upp og verður að glæsilegum viðburði. Mikill metnaður er lagður í gönguna svo að upplifun þín verði sem skemmtilegust. Brautarlögn er sérstaklega gerð fyrir trimmara og er aðal markmiðið að hafa gaman og í leiðinni skora á sjálfan sig.
Lesa meira
08.02.2019
Mánudaginn 11. febrúar nk. er skipulagsdagur í Grunnskóla Fjallabyggðar. Þann dag verður akstur skólabíls með eftirfarandi hætti:
Lesa meira