10.04.2019
Listaverka BAZAR Listhúss Gallery Ægisgötu 10, Ólafsfirði verður haldinn dagana 20. - 21. apríl frá kl. 14:00-17:00
Öll listaverk í eigu Listhúss verða til sölu.
Lesa meira
09.04.2019
Í næstu viku er páskaleyfi hjá grunnskólanum og menntaskólanum og því verður lágmarksakstur þessa þrjá virku daga í dymbilvikunni.
Lesa meira
09.04.2019
100 ár frá snjóflóðum á Staðarhólsbökkum, í Héðinsfirði og Engidal.
Dagana 12. og 13. apríl nk. verða eitt hundrað ár liðin frá mannskæðustu snjóflóðum í Hvanneyrarhreppi.
Síldarminjasafnið og Siglufjarðarkirkja minnast atburðanna með dagskrá:
Lesa meira
05.04.2019
Skíðafélag Ólafsfjarðar - Braut í Héðinsfirði og kvöldopnun í Tindaöxl.
Á morgun laugardaginn 6. apríl gerum við okkur heldur betur glaðan dag. Skíðagöngubraut verður lögð í HÉÐINSFIRÐI!! Brautin verður lögð frá Grundarkoti og eitthvað inn fyrir Ámá. Áætlað er að búið verði að spora kl. 11:00 í fyrramálið. Skíðaæfing SÓ verður því í Héðinsfirði á morgun og ætla foreldrar að fjölmenna og gera góðan dag. Best er að leggja bílum á bílastæðinu og fara varlega yfir veginn.
Lesa meira
05.04.2019
Grunnskóli Fjallabyggðar er að leggja upp í vegferð um bætt skólastarf. Verkefnið köllum við Framúrskarandi skóli – færni til framtíðar.
Lesa meira
04.04.2019
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að ganga til samninga við Kaffi Klöru ehf. um rekstur- og umsjón tjaldsvæða í Fjallabyggð.
Lesa meira
03.04.2019
Leikfélag Fjallabyggðar frumsýnir leikritið Bót og betrun eftir enska leikskáldið Michael Cooney þann 5. apríl nk. kl. 20:00 í Tjarnarborg.
Lesa meira
02.04.2019
Dagana 3. - 5. apríl nk. fer fram alþjóðleg ráðstefna um snjóflóðavarnir á Siglufirði. Er það Verkfræðingafélag Íslands sem stendur fyrir ráðstefnunni í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga og fleiri aðila. Ráðstefnan verður haldin á Sigló Hótel.
Lesa meira
02.04.2019
Sunnudaginn 7. apríl kl. 14:30 mun listamaðurinn Teresa Cheung vera með erindi á Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira
02.04.2019
Foreldrar barna á Leikskálum á Siglufirði hafa um árabil staðið fyrir fjölbreyttum fjáröflunum í nafni Foreldrafélags Leikskála, í þeim tilgangi að geta lagt sitthvað af mörkum til að gleðja börnin og auðga daglegt starf á leikskólanum. Á dögunum færði Foreldrafélagið Leikskálum afar veglega leikfangagjöf, að andvirði rúmlega 300.000 kr. – en sérstaklega var horft til þess að velja leikföng sem nýtast börnum á öllum aldri.
Lesa meira