Fréttir

Sumaropnunartími Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Fjallabyggð auglýsir breyttan opnunartíma íþróttamiðstöðva frá 3. júní -31. ágúst 2019.
Lesa meira

Grænbók, stefna um málefni sveitarfélaga

Grænbókin er umræðuskjal en almenningi og hagsmunaaðilum er boðið að leggja fram sín sjónarmið um álitaefni, viðfangsefni og framtíðarsýn sem nýst gætu í stefnumótuninni. Í grænbókinni eru settar fram 50 lykilspurningar sem tengjast viðfangsefninu og vonir standa til að komi að gagni í stefnumótunarferlinu.
Lesa meira

Kompan, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningaropnun Kristínar Gunnlaugsdóttur 8. júní kl. 15:00

Laugardaginn 8. júní 2019 kl. 15.00 opnar Kristín Gunnlaugsdóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Viðburðir í Fjallabyggð - Opnunarhátíð Norðurstrandaleiðar á Degi hafsins, 8. júní

Þann 8. júní næst komandi verður Dagur hafsins; World Oceans Day, haldinn hátíðlegur um allan heim og einnig í Fjallabyggð. Tilgangur þessa dags er m.a. að fagna og heiðra hafið og draga fram hversu mikilvægt er að passa hafið. Þennan sama dag verður Norðurstrandaleið; Arctic Coast Way formlega opnuð.
Lesa meira

Vegna sumarfría verður gert hlé á viðveru deildarstjóra í Ólafsfirði fram á haust

Vegna sumarfría verða deildarstjórar ekki með fasta viðveru í Ólafsfirði í júní - ágúst.
Lesa meira

Frístund, samþætt skóla- og frístundastarf í 1.-4. bekk hefur gengið mjög vel

FRÍSTUND, samþætt skóla- og frístundastarf fyrir nemendur í 1.-4.bekk hefur nú verið starfrækt í tvö skólaár. Um er að ræða samstarf grunnskólans, íþróttafélaga og tónlistarskólans.
Lesa meira

Frístundaakstur sumarið 2019

Frá og með 11. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira

Norðurstrandaleið einn besti áfangastaður Evrópu

Arctic Coast Way – Norðurstrandarleið var í dag valið á topp 10 lista yfir þá áfangastaði í Evrópu sem best er að heimsækja, að mati Lonely Planet sem er einn vinsælasti útgefandi ferðahandbóka í heiminum.
Lesa meira

Vorhreinsun í Fjallabyggð 22. – 26. maí

Dagana 22. - 26. maí verður árleg vorhreinsun í Fjallabyggð.
Lesa meira

Glæsileg dagskrá um sjómannadagshelgina 31. maí - 2. júní

Dagskrá um sjómannadagshelgina í Ólafsfirði hefur nú litið dagsins ljós og má segja að hún sé hin glæsilegasta. Það er Sjómannadagsráð Sjómannafélags Ólafsfjarðar sem hefur haft veg og vanda að gerð dagskrárinnar sem höfðar til fólks á öllum aldri.
Lesa meira