20.06.2019
Garðaúrgangur er ekki fjarlægður við lóðamörk en íbúum er bent á að hægt er að fara með hann í urðun við Selgil á Siglufirði og í gömlu grjótnámuna fyrir ofan Hlíðarveg í Ólafsfirði. Einnig eru gámar á sorpmóttökustöðvum fyrir garðaúrgang. Vinsamlegast fjarlægið allt plast við losun á urðunarsvæðum.
Tæknideild Fjallabyggðar.
Lesa meira
19.06.2019
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní var mikið um að vera í Fjallabyggða þar sem í boði var fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
14.06.2019
Í ár heldur Lýðveldið Ísland upp á 75 ára afmæli. Af því tilefni verður íbúum og gestum í Fjallabyggð boðið upp á Lýðveldisköku 17. júní við Þjóðlagasetur sr. Bjarna um kl. 12:00 og við Tjarnarborg kl. 15:00.
Lýðveldiskakan er í boði Landssambands bakarameistara og forsætisráðuneytisins og bökuð af Aðalbakaríinu á Siglufirði.
Lesa meira
14.06.2019
Nýr kafli í starfsemi Kaffi Klöru Ólafsfirði hófst í dag þegar Kaffi Klara varð formlega aðili að Res Artis.
Lesa meira
12.06.2019
Ábending frá Íslenska gámafélaginu! tilkynningu til íbúa um rétta flokkun.
Lesa meira
11.06.2019
Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 3. júní síðastliðinn. Þetta eru mikilvæg tímamót fyrir heilbrigðisþjónustuna í landinu.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að kynna heilbrigðisstefnuna í öllum heilbrigðisumdæmum landsins og verður fyrsti fundurinn haldinn í Hofi á Akureyri 12. júní næstkomandi kl. 17 – 19.
Lesa meira
11.06.2019
Sumarlestur á vegum bókasafnsins hófst 1. júní og stendur til loka ágúst.
Lesa meira
07.06.2019
Þeir unglingar sem hafa skráð sig í vinnuskóla Fjallabyggðar í sumar eiga að mæta í Áhaldahúsið, mánudaginn 11. júní kl. 8:30.
Lesa meira
07.06.2019
175. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 12. júní 2019 kl. 17:00
Lesa meira
07.06.2019
Fjölbreytt dagskrá verður í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira...
Lesa meira