Fréttir

Aðalheiður sýnir Bláa flygilinn á Akureyri

Lesa meira

„Sóum minna – nýtum meira“

Ráðstefna um lífrænan úrgang - Gunnarsholti á Rangárvöllum 20. mars 2015 kl. 10-17
Lesa meira

Glæsileg árshátíð Fjallabyggðar

Fyrsta árshátíð starfsmanna Fjallabyggðar var haldin á laugardaginn í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Mæting var mjög góð og mikil stemming á meðal árshátíðargesta.
Lesa meira

113. fundur bæjarstjórnar

113. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 11. mars 2015 kl. 17.00
Lesa meira

Landsmót kvæðamanna á laugardaginn

Landsmót kvæðamanna verður haldið á Siglufirði laugardaginn 7. mars. Dagskrá verður eftirfarandi:
Lesa meira

Fyrirtækjaheimsóknir atvinnumálanefndar

Atvinnumálanefnd Fjallabyggðar setti sér það markmið á fundi sínum þann 21. janúar sl. að heimsækja fyrirtæki í bæjarfélaginu. Markmið með heimsóknunum yrði að efla tengsl bæjarfélagsins og atvinnurekenda á svæðinu. Nefndin hefur nú heimsótt fjögur fyrirtæki.
Lesa meira

Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag Leirutanga

Hafin er vinna við deiliskipulag Leirutanga, sem er landfylling á leirunum austan Snorragötu á Siglufirði. Í Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028 er norðurhluti skipulagssvæðisins skilgreindur sem athafnasvæði en suðurhlutinn sem íbúðarsvæði
Lesa meira

Þjóðlagasetrið á möguleika á Eyrarrósinni

Eyrarrósin er veitt fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Markmiðið með verðlaununum er að hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista.
Lesa meira

Martin Last opnar sýningu í Alþýðuhúsinu

Fimmtudaginn 5. mars kl. 17.00 opnar Hollenski listamaðurinn Martyn Last sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands, í samvinnu við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Samtök ferðaþjónustunnar, boðar til funda um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu.
Lesa meira