09.09.2015
Á sjónvarpsstöðinni N4 er Gestur Einar Jónasson með þátt sem heitir Hvítir mávar. Þar fær hann skemmtilegt fólk til sín í spjall og ræðir um lifið og tilveruna. Í gær var hjá honum i viðtali Steinunn María Sveinsdóttir formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Skemmtilegt viðtal sem horfa má á hér í gegnum heimasíðu N4.
Lesa meira
09.09.2015
Næstkomandi föstudag, 11. sept., opnar sýning í Kompunni, Alþýðuhúsinu Siglufirði. Það er Bergþór Morthens sem verður með sýningu og er yfirskriftin "Við aftökustaðinn".
Lesa meira
09.09.2015
Bókasafnsdagurinn - Dagur læsis var í gær og af þvi tilefni var gestum bókasafnsins boðið upp á kaffi og vöfflur.
Lesa meira
08.09.2015
Á undanförnum dögum hefur Morgunblaðið heimsótt sveitarfélög vítt og breitt um landið og birtir fréttir sem geta talist á jákvæðum og skemmtilegum nótum frá viðkomandi bæjarfélagi. Yfirskrift umfjöllunar er "Á ferð um Ísland 2015".
Lesa meira
04.09.2015
118. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 9. september 2015 og hefst kl. 17:00
Lesa meira
04.09.2015
Bókasafnsdagurinn 2015 - Lestur er bestur - fyrir alla verður haldinn þriðjudaginn 8.sept næstkomandi.
Lesa meira
03.09.2015
Atvinnumálanefnd hélt fund í gær. Samkvæmt venju hófst fundurinn á heimsóknum í fyrirtæki í Fjallabyggð. Í gær voru það fyrirtækin Primex ehf. og Segull67 sem voru heimsótt.
Lesa meira
03.09.2015
Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2015/2016. Úthlutunin fer fram á grundvelli aflahlutdeilda að teknu tilliti til frádráttar fyrir jöfnunaraðgerðir með sama hætti og á fyrra fiskveiðiári. Að þessu sinni er úthlutað 368.500 tonnum í þorskígildum talið samanborið við um 367.060 þorskígildistonnum á sama tíma í fyrra, reiknað í þorskígildum fiskveiðiársins sem nú gengur í garð.
Lesa meira
02.09.2015
Fjallabyggð tekur nú að nýju þátt í sjónvarpsþættinum Útsvar á RÚV eftir árs fjarveru. Á dögunum var kallað eftir tilnefningum frá bæjarbúum um hugsanlega þátttakendur. Nokkrar tilnefningar bárust og voru þær teknar fyrir af markaðs- og menningarnefnd á fundi þann 27. ágúst sl.
Lesa meira
01.09.2015
Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. september.
Lesa meira