07.10.2015
Vakin er athygli á því að aukafundur bæjarstjórnar sem haldinn verður í dag fer fram í Ráðhúsi Fjallabyggðar kl. 16:00 en ekki í Tjarnarborg kl. 17:00 eins og auglýst var í gær.
Lesa meira
07.10.2015
Á fundi bæjaráðs í gær, þriðjudaginn 6. október, var til umfjöllunar tilboð í endurgerð grjótdrens norðan við Stóra Bola. Tilboðin voru opnuð föstudaginn 2. október sl. og bárust tvö tilboð. Frá Bás ehf. upp á 1.432.000 kr. og frá Smára ehf. að upphæð 2.170.000 kr.
Lesa meira
07.10.2015
Frá 1. janúar hafa 21.000 gestir sótt Síldarminjasafnið heim, sem er töluverð aukning frá því sem áður hefur verið, en frá árinu 2011 hafa gestir verið á bilinu 17 – 20.000 á ári.
Lesa meira
06.10.2015
Boðað er til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar
Lesa meira
05.10.2015
Laugardaginn 10. okt. kl. 21:00 verða Ómar Guðjónsson og Tómas R. Einarsson með tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Lesa meira
05.10.2015
Fyrsta hannyrðakvöld vetrarins verður þriðjudaginn 6. október í bókasafninu á Siglufirði. Í vetur verður einnig boðið upp á hannyrðakvöld í bókasafninu Ólafsfirði og verður fyrsta kvöldið miðvikudaginn 7. október.
Lesa meira
02.10.2015
Í dag eru nákvæmlega fimm ár frá opnun Héðisfjarðarganga. Að því tilefni boða Fjallabyggð og Háskólinn á Akureyri til ráðstefnu þar sem helstu niðurstöður rannsóknarinnar á áhrifum Héðinsfjarðarganganna á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga verða kynntar.
Ráðstefnan fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði föstudaginn 2. október nk. og stendur yfir frá kl. 14:00 – 17:00.
Lesa meira
30.09.2015
Samkvæmt venju geta íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Fjallabyggð sent bæjarstjórn erindi, tillögur og/eða ábendingar er varðar fjárhagsáætlun næsta árs. Einnig er hægt að senda inn umsóknir um styrki v/ menningar- og frístundamála á starfsárinu 2016 og jafnframt er hægt að óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Lesa meira
29.09.2015
Sjónvarpsstöðin N4 hefur í sýningu þætti undir heitinu "Uppskrift að góðum degi". Þar hafa sveitarfélögin á Norðurlandi verið heimsótt og fjallað hefur verið um það helsta sem þau hafa upp á að bjóða.
Lesa meira
28.09.2015
119. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 30. september 2015 kl. 17.00
Lesa meira