06.04.2009
Á föstudag var undirritaður verksamningur um endurbyggingu sjóvarnargarða og þrengingu innsiglingarinnar að vesturhöfninni í Ólafsfirði. Árni Helgason ehf. mun vinna verkið.
Lesa meira
06.04.2009
Áætlað er að sprengt verði í gegnum síðasta haftið í göngunum á milli Héðinsfjarðar og Ólafsfjarðar
á skírdag. Frá þessu er sagt á www.siglo.is.
Lesa meira
03.04.2009
Eins og flestir vita gerði Grunnskóli Siglufjarðar sér lítið fyrir og sigraði þriðja árið í röð riðilinn sinn í Skólahreysti og þar með rétt til að taka þátt í úrslitakeppninni sem fer fram í beinni útsendingu á RÚV, fimmtudaginn 30. apríl klukkan 20:00.
Lesa meira
02.04.2009
Fjallabyggð hefur borist tilkynning frá Sparisjóði Ólafsfjarðar um aðgerðir til að styrkja stöðu sjóðsins. Í tilkynningunni kemur fram að stofnfé sjóðsins hafi verið aukið til að hækka eiginfjárhlutfall sjóðsins upp fyrir lögbundið lágmark. Smellið á "Lesa meira" til að lesa tilkynninguna.
Lesa meira
31.03.2009
Fimmtudaginn 9. apríl (skírdag) verður sett upp Siglóport (kolaport) í Alþýðuhúsinu á Siglufirði frá klukkan 14:00-17:00 þar sem fyrirtæki og einstaklingar geta selt vörur sínar.
Lesa meira
31.03.2009
Vegna frétta um rýmingu húsnæðis á Siglufirði vilja bæjarstjórn Fjallabyggðar og Veðurstofa Íslands koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
Lesa meira
27.03.2009
Fjallabyggð og félagasamtök í Fjallabyggð fengu úthlutað menningarstyrkjum frá Menningarráði Eyþings þann 19. mars sl. við hátíðlega athöfn í Menningarmiðstöð Þingeyinga – Safnahúsinu á Húsavík. Það er gleðilegt frá því að segja að allir aðilar innan Fjallabyggðar sem sóttu um, fengu styrki til menningarmála.
Lesa meira
26.03.2009
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, heimsótti Fjallabyggð í gær og í dag.
Lesa meira
23.03.2009
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, heimsækir
Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð í vikunni.
Lesa meira
18.03.2009
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga sem fram fara 25. apríl nk. er hafin.
Lesa meira