Fréttir

Ítarefni vegna íbúaþings

Búið er að setja upp síðu með upplýsingum um íbúaþingið "Horft til framtíðar" og ýmsu efni sem þátttakendur geta nýtt sér til að undirbúa sig fyrir þingið. Þar er m.a. að finna tengla á upplýsingar um fjárhag sveitarfélagsins, stefnur, skipulagsgögn og skýrslur um sveitarfélagið.
Lesa meira

Fjórar stefnur samþykktar í bæjarstjórn

Undanfarin misseri hefur verið unnið að stefnumótun í Fjallabyggð. Fjórar stefnur hafa þegar litið dagsins ljós og verið samþykktar í bæjarstjórn. Fleiri stefnur eru í vinnslu og undirbúningi.
Lesa meira

Nám á framhaldsskólastigi í Fjallabyggð

Ert þú að ljúka 10. bekk í vor? Langar þig í skóla í haust eftir að hafa verið í fríi frá námi? Ertu í fullri vinnu og langar að taka nokkur fög á framhaldsskólastigi? Nú er tækifærið! – skoðaðu hvort framhaldsnám í Fjallabyggð hentar þér!
Lesa meira

Stórsýningardagur Grunnskóla Siglufjarðar

Næstkomandi laugardag 23. maí, kl. 10.00 - 13.00, verður haldin sýning á verkum nemenda Grunnskóla Siglufjarðar í skólahúsinu við Norðurgötu. Á sýningunni má sjá verk eftir nemendur á öllum aldri. Allir velkomnir. Skólastjóri.    
Lesa meira

Fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar 19. maí 2009

38. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu Siglufirði þriðjudaginn 19. maí 2009 kl. 17.00.
Lesa meira

Vaxtasamningur Eyjafjarðar - úthlutun

Lesa meira

Grenndarkynning vegna Norðurgötu 19, Siglufirði

Á fundi skipulags- og umhverfisnefndar 25. febrúar sl. var samþykkt að veita Rarik heimild til þess að reisa aðveitustöð á Norðurgötu 19 á Siglufirði.
Lesa meira

Vinnuvélanámskeið

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla, o.fl., verður haldið á Akureyri 25. -27. maí. n.k. ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Íbúð til sölu í Fjallabyggð

Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar auglýsir til sölu:
Lesa meira

List án landamæra - sýning hefst á Siglufirði

Samsýning í Listhúsi Fjallabyggðar í Ólafsfirði og Ráðhúsinu á Siglufirði, Dagana  2. - 5. maí í Ólafsfirði og 7. - 10. maí á Siglufirði Sýningin hefst í Ráðhúsinu á Siglufirði í dag (fimmtudaginn 7. maí) kl. 14:00.
Lesa meira