Fréttir

Útboð

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í að byggja anddyri, búningsklefa og tengibyggingu við núverandi sundlaugarbyggingu og íþróttahús á Siglufirði, samtals 292,3 m2 á tveimur hæðum ásamt rifi á tengigangi skv. útboðsgögnum AVH.
Lesa meira

Útnefning Bæjarlistamanns Fjallabyggðar og afhending styrkja til menningarmála 2022

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2022,Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, verður útnefnd við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 17. mars nk. í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði og hefst athöfnin kl. 18:00. Við sama tilefni verða afhentir styrkir Fjallabyggðar til menningarmála árið 2022. Allir velkomnir.
Lesa meira

Menningarviðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirð helgina 12.-13. mars

Um næstu helgi verða tveir menningarviðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

211. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar - Fjarfundur

211. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í fjarfundi 9. mars 2022 kl. 17.00 Hægt verður að fylgjast með fundinum, sem fram fer á Teams, í Ráðhúsi Fjallabyggðar 2. hæð fyrir þá sem hafa áhuga.
Lesa meira

Fjallabyggð auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög

Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög. Umsóknarfrestur rennur út 13. mars 2022. Heimild til úthlutunar stofnframlaga byggir á lögum um almennar íbúðir nr. 52/2016. Lögin voru samþykkt á Alþingi í júní 2016 í kjölfar samkomulags verkalýðshreyfingarinnar og stjórnvalda í tengslum við kjaraviðræður árið 2015. Markmið laganna er að bæta húsnæðisöryggi fjölskyldna og einstaklinga, sem eru undir tekju- og eignamörkum með því að auka aðgengi að öruggu og viðeigandi leiguhúsnæði. Þá er markmið laganna einnig að stuðla að því húsnæðiskostnaður sé í samræmi við greiðslugetu leigjenda og fari að jafnaði ekki umfram fjórðung tekna.
Lesa meira

Óskað er eftir rekstrar- og umsjónaraðila tjaldsvæða Fjallabyggðar á Siglufirði og í Ólafsfirði

Fjallabyggð auglýsir eftir aðila/aðilum sem kunna að hafa áhuga á að taka að sér rekstur og umsjón með tjaldsvæðum Fjallabyggðar á Siglufirði og í Ólafsfirði árin 2022-2024. Um er að ræða þrjú tjaldsvæði, við íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði, í miðbæ Siglufjarðar og sunnan við snjóflóðavarnargarðinn Stóra Bola á Siglufirði.
Lesa meira

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði LOKUÐ TIL KL. 15:00 Í DAG 4. mars

Því miður tekst ekki að opna Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Siglufirði fyrr en kl. 15 í dag 4. mars vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Opið verður frá kl. 15:00 – 19:00 í dag og svo hefðbundin auglýst opnun um helgina.
Lesa meira

Öskudagsskemmtun frestað

Því miður verður ekki öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu í Ólafsfirði á öskudag eins og hefð er fyrir. Vegna veikinda og ástands í samfélaginu okkar hefur verið tekin ákvörðun um að fresta henni um 2-3 vikur. Ný dagsetning verður tilkynnt mjög fljótlega.
Lesa meira

Snjallmælavæðing á Ólafsfirði

Á árinu 2022 áætlar Norðurorka að skipta öllum hemlum og eldri sölumælum hitaveitu á Ólafsfirði út fyrir snjallmæla.
Lesa meira

Tillaga að starfsleyfi fyrir Hið Norðlenzka Styrjufjelag ehf. Ólafsfirði

Umhverfisstofnun hefur auglýst tillögu að starfsleyfi fyrir Hið Norðlenzka Styrjufjelag ehf. Ólafsfirði
Lesa meira