Fréttir

155. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Vakin er athygli á því að næsti fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, nr. 155, verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 2þann 4. janúar 2018 kl. 17.00.
Lesa meira

Tilkynning vegna losunar á spilliefnum

Borið hefur á því að það finnist olíu/bensínlykt upp úr niðurföllum í íbúðarhúsum núna síðustu daga. Þetta hefur áður gerst og orsakavaldur ekki fundist.
Lesa meira

Þrettándabrenna og flugeldasýning í dag

Þrettándabrenna og flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka og grunnskólanemendur verður haldinn í dag mánudaginn 8. janúar kl. 18:00. Blysför frá ráðhústorginu kl. 18:00 að brennu. Allir hvattir til að mæta í grímubúningum. Eftir brennu verður diskó á Rauðku fyrir börnin.
Lesa meira

Mokstur á göngustíg meðfram Langeyrartjörn fellur niður í dag og á morgun

Vegna kvikmyndatöku hjá Truenorth verður göngustígur sunnan Eyraflatar, suður að Hólsá hvorki mokaður í dag né á morgun eins og fyrirhugað var.
Lesa meira

Ný sæti og belti í skólarútunni

Afgreitt var á 522. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þann 10. október sl. að sett yrðu sæti með þriggja punkta mjaðmar- og axlarbeltum í öll sæti skólarútunnar og að auki verði sérstakar bílsessur í bílnum fyrir yngstu nemendur.
Lesa meira

Uppbygging ljósleiðara í dreifbýli í Fjallabyggð

Tengir hf. á Akureyri og Fjallabyggð hafa gert með sér samning vegna uppbyggingar á ljósleiðara í dreifbýli Fjallabyggðar.
Lesa meira

Elsa Guðrún íþróttamaður ársins í Fjallabyggð annað árið í röð

Val á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fór fram föstudaginn 29. desember sl., og var það skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar sem var valin íþróttamaður ársins og skíðakona ársins í Fjallabyggð. Er það annað árið í röð sem hún hlýtur þann titil.
Lesa meira

Flugeldasala í Fjallabyggð

Flugeldasölur björgunarsveitanna í Fjallabyggð opna í dag fimmtudaginn 28. desember kl. 17:00. í báðum byggðakjörnum.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Fjallabyggð óskar íbúum sínum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir árið sem er að líða.
Lesa meira

Opnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar um jól og áramót

Opnunartímar Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar um jól og áramót verða með eftirfarandi hætti:
Lesa meira