Fréttir

Uppbygging ljósleiðara í dreifbýli í Fjallabyggð

Tengir hf. á Akureyri og Fjallabyggð hafa gert með sér samning vegna uppbyggingar á ljósleiðara í dreifbýli Fjallabyggðar.
Lesa meira

Elsa Guðrún íþróttamaður ársins í Fjallabyggð annað árið í röð

Val á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fór fram föstudaginn 29. desember sl., og var það skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar sem var valin íþróttamaður ársins og skíðakona ársins í Fjallabyggð. Er það annað árið í röð sem hún hlýtur þann titil.
Lesa meira

Flugeldasala í Fjallabyggð

Flugeldasölur björgunarsveitanna í Fjallabyggð opna í dag fimmtudaginn 28. desember kl. 17:00. í báðum byggðakjörnum.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Fjallabyggð óskar íbúum sínum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir árið sem er að líða.
Lesa meira

Opnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar um jól og áramót

Opnunartímar Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar um jól og áramót verða með eftirfarandi hætti:
Lesa meira

Norræna strandmenningarhátíðin á Siglufirði og Þjóðlagasetur hljóta styrki

Norræna strandmenningarhátíðin á Siglufirði og Þjóðlagaarfur Íslendinga verkefni á vegum Þjóðlagasetur sr. Bjarna þorsteinssonar hafa verið valin á dagskrá aldar afmælis fullveldis Íslands. Fullveldissjóður auglýsti eftir tillögum að verkefnum á dagskrá aldar afmælis fullveldis Íslands og hlutu alls 100 verkefni styrk úr sjóðnum. Alls bárust 169 tillögur og var sótt um rúmlega 280 milljónir króna.
Lesa meira

Aukafundur í Bæjarstjórn

Boðað er til aukafundar í Bæjarstjórn Fjallabyggðar. 154. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, miðvikudaginn 20. desember 2017 og hefst kl. 12:30
Lesa meira

Ljósaganga í Hvanneyraraskál 21. desember

Við fögnum vetrarsólstöðum í Fjallabyggð og göngum í Hvanneyrarskál fimmtudaginn 21. desember kl. 18:00. Fararstjóri Gestur Hansson. Lagt verður af stað frá Rafstöðinni kl. 18:00. Gengið verður upp Skálarrípil og áfram vegaslóðann upp í skálina. Göngutími er um 1 klst. og er þetta ganga á allra færi. Allir eru hvattir til að bera höfuðljós eða hafa meðferðis vasaljós.
Lesa meira

Landsbyggðin komin í Strætóappið

Nú gefst farþegum Strætó kostur á að kaupa ferðir á landsbyggðinni í gegnum Strætóappið. Hægt er að sækja appið fyrir iPhone snjallsíma í App Store og fyrir Android snjallsíma í Google Play Store.
Lesa meira

Frístund vor 2018

Skráning stendur yfir í Frístund, samþætt skóla- og frístundastarf fyrir 1.- 4. bekk. Foreldrar hafa fengið sendan tölvupóst með nánari upplýsingum og skráningarform.
Lesa meira