Fréttir

Uppfærð frétt: Úrhelli á Tröllaskaga og dæla í fráveitukerfi biluð á Siglufirði

Nú er úrhellis rigning á Tröllaskaga líkt og spár gerðu ráð fyrir. Því miður bilaði dæla í fráveitukerfinu á Siglufirði í nótt. Unnið er að viðgerðum.
Lesa meira

Siglufjarðarvegur lokaður

Af vef Vegagerðarinnar: Siglufjarðarvegi hefur verið lokaðFfrá Siglufirði að Hraunum vegna skriðufalla og grjóthruns. Hjáleiðir eru um Lágheiði (82) eða Öxnadalsheiði (1) og Ólafsfjarðarveg
Lesa meira

Vetraropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar 2024-2025

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa breyttan opnunartíma sundlauga vegna skólasunds fram að vetraropnun sem tekur gildi 2. september nk. Athugið að vegna skólasunds verða sundlaugar Íþróttamiðstöðvanna lokaðar á eftirfarandi tímum frá 23. ágúst til 1. september. 
Lesa meira

Skólabyrjun í Grunnskóla Fjallabyggðar

Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar er fimmtudaginn 22. ágúst.
Lesa meira

Öll umferð á flugvellinum á Siglufirði er óheimili frá 22. ágúst - 15. september nk.

Öll umferð er óheimili á flugvellinum á Siglufirði frá 22. ágúst til 15. september
Lesa meira

Skólaakstur veturinn 2024-2025

Ný akstursáætlun skólarútu tekur gildi föstudaginn 23. ágúst nk.
Lesa meira

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032
Lesa meira

Lausar lóðir í Fjallabyggð

Eftirfarandi lóðir eru auglýsingar lausar til úthlutunar að nýju: Bakkabyggð 6 - Ólafsfirði Suðurgata 85 - Siglufirði
Lesa meira

Fjarðarhlaupið 2024 ræst út á morgun

Fjarðarhlaupið 2024 ræst út á morgun Eftir frábær viðbrögð frá hlaupinu 2023 verður Fjarðarhlaupið endurtekið með alvöru fjallahlaupi frá Siglufirði til Ólafsfjarðar á morgun laugardaginn 17. ágúst.
Lesa meira

Starfsmaður óskast til starfa á Lindargötu 2 Siglufirði frá og með 1. september nk.

Starfsmaður óskast til starfa á Lindargötu 2 Siglufirði frá og með 1. september nk.
Lesa meira