12.05.2022
Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því hér í stjórnsýslunni að gera aðgengilegar upplýsingar um lausar lóðir í sveitarfélaginu og má nú nálgast myndrænt yfirlit um lausar lóðir í kortasjá sveitarfélagsins sem aðgengileg er á vef Fjallabyggðar.
Lesa meira
10.05.2022
Tillaga að deiliskipulagi verður til sýnis og umræðu í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði, mánudaginn 16. maí nk. kl. 16:30.
Lesa meira
10.05.2022
Fjölmenni var á íbúafundi í Tjarnarborg í gær þegar framboðin kynntu stefnumál sín. Á fundinum, sem haldinn var að frumkvæði Fjallabyggðar, héldu framboðin þrjú hvert sína framsögu, að framsögu lokinni var opnað fyrir spurningar úr sal.
Lesa meira
09.05.2022
214. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 11. maí 2022 kl. 17.00.
Lesa meira
09.05.2022
Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur.
Lesa meira
06.05.2022
Við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara laugardaginn 14. maí nk. er skipan í kjördeildir sem hér segir :
Lesa meira
05.05.2022
Í gær, 3. maí, var ársreikningur Fjallabyggðar vegna ársins 2021 tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fjallabyggðar.
Lesa meira
04.05.2022
Ársreikningur Fjallabyggðar var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn 3. maí, á fundinum var reikningum vísað samhljóða til seinni umræðu sem fara mun fram 11. maí nk.
Lesa meira
04.05.2022
Innritun í tónlistarnám við Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir haustönn 2022 er hafin. Hægt er að skrá sig í nám á heimasíðu Tónlistarskólans á Tröllaskaga.
Lesa meira
04.05.2022
Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða haldnir á tímabilinu 9. maí til 17. maí.
Lesa meira