Fréttir

17. júní 2022

Fjölbreytt hátíðardagskrá verður í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Á Siglufirð verður stórglæsileg hátíðardagskrá í ár og er dagskráin í höndum Ungliðasveitarinnar Smástráka.
Lesa meira

Opnunartími í líkamsrækt íþróttamiðstöðvar í Ólafsfirði 11.-13. júní

Opið verður í líkamsræktarsal íþróttamiðstöðvar í Ólafsfirði dagana 11. – 13. Júní sem hér segir: Laugardag 11. júní kl. 10 – 14 Sunnudag 12. júní kl. 10 – 14 Mánudag 13. júní kl. 13 - 19
Lesa meira

Tjaldsvæðið í Ólafsfirði opnað

Verið er að koma fyrir bráðabirgðar salernishúsi á tjaldsvæðinu í Ólafsifirði þannig að mögulegt verði að hafa það opið yfir sjómannadagshelgina. Salernishúsið mun standa þar til nýja byggingin verður tekin í notkun sem verður vonandi fyrir 20. júní.
Lesa meira

Rútuferðir milli bæjarkjarna sjómannadagshelgina 11.-12. júní

Í tengslum við Sjómannahelgina verður boðið upp á rútuferðir á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar sem hér segir:
Lesa meira

Sýningaropnun á Kaffi Klöru "Djúpið" Hólmfríður Vídalín og Pia Rakel opna samsýningu í dag 10. júní kl. 16:30

Hólmfríður Vídalín leirlistakona og Pia Rakel Sverrisdóttur glerlistakona opna samsýninguna "Djúpið " á Kaffi Klöru í Ólafsfirði í dag 10. júní kl. 16:30. Sýningin stendur til 27. júní nk.
Lesa meira

Frístundaakstur sumar 2022

Frá og með 7. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira

Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði yfir hvítasunnuhelgina 4. og 5. júní 2022

Um Hvítasunnuhelgina verður mikið um dýrðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði og eru allir velkomnir. Laugardaginn 4. júní kl. 14.00 opnar Níels Hafstein sýninguna Brennuvargar 2022 í Kompunni Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 - 17.00 til 19. júní.
Lesa meira

Vinnuskóli Fjallabyggðar 2022

Vinnuskóli Fjallabyggðar Vinnuskólinn er fyrir ungmenni sem nýlokið hafa 8., 9. eða 10. bekk.
Lesa meira

Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar 2022

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa sumaropnun 2022.
Lesa meira

Tafir á opnun sundlaugar í Ólafsfirði

Vegna ófyrirséðra tafa við afhendingu efnis við endurnýjun búningsklefa í sundlaug Fjallabyggðar Ólafsfirði verður sundlaugin ekki opnuð í byrjun júní eins og ráðgert hafði verið. Stefnt er að opnun laugarinnar eins fljótt og auðið er, í síðasta lagi 20. júní. Kappkostað er að opna sundlaugina fyrr ef möguleiki er á og verður það þá auglýst sérstaklega. Sumaropnun sundlaugar Fjallabyggðar á Siglufirði hefst 7. júní. Opið verður alla virka daga kl. 06:30 – 19:00 og laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 – 18:00.
Lesa meira