21.03.2022
Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta fyrir árið 2022. Heildarfjárhæð til úthlutunar er allt að 900 m.kr.
Lesa meira
21.03.2022
Sveitarstjórnakosningar verða laugardaginn 14. maí 2022
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 rennur út kl. 12 á hádegi 8. apríl nk.
Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar mun veita framboðslistum og meðmælendalistum vegna þeirra móttöku föstudaginn 8. apríl 2022 frá kl. 11:00 til kl. 12:00 í Ráðhúsinu á Siglufirði, 2. hæð.
Lesa meira
18.03.2022
Í gær, fimmtudaginn 17. mars var Aðalheiður S. Eysteinsdóttir útnefnd bæjarlistamaður Fjallabyggðar árið 2022. Er það í 13. sinn sem bæjarlistamaður er útnefndur í Fjallabyggð.
Lesa meira
17.03.2022
SSNE standa fyrir opnum kynningarfundum á starfsemi samtakanna, hvað er á döfinni og opnu kaffispjalli í framhaldinu. Fundurinn er opinn öllum.
Lesa meira
17.03.2022
Á morgun föstudaginn 18. mars er skipulagsdagur í Grunnskóla Fjallabyggðar og verður því skólaakstur þann dag með eftirfarandi sniði:
Lesa meira
14.03.2022
Fjallabyggð og Foreldrafélag Leikhóla bjóða til samveru Búningafjör í íþróttahúsinu á Ólafsfirði þriðjudaginn 22. mars kl. 17:00 – 18:00. Settar verða upp þrautabrautir og eru gestir, börn og fullorðnir, hvattir til að koma í búningum og hafa gaman saman þessa stund. Búningafjör er ætlað börnum á öllum aldri en börn yngri en 9 ára verða að vera í fylgd með einstaklingi 14 ára eða eldri.
Rútuferðir verða frá Siglufirði 16:40 og frá Ólafsfirði kl. 18:10
Lesa meira
11.03.2022
Efnilegir og flottir nemendur leikskólans kom óvænt í heimsókn í Ráðhúsið í dag og færðu okkur mynd sem þau hafa teiknað.
Lesa meira
10.03.2022
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í að byggja anddyri, búningsklefa og tengibyggingu við núverandi sundlaugarbyggingu og íþróttahús á Siglufirði, samtals 292,3 m2 á tveimur hæðum ásamt rifi á tengigangi skv. útboðsgögnum AVH.
Lesa meira
10.03.2022
Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2022,Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, verður útnefnd við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 17. mars nk. í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði og hefst athöfnin kl. 18:00. Við sama tilefni verða afhentir styrkir Fjallabyggðar til menningarmála árið 2022.
Allir velkomnir.
Lesa meira
09.03.2022
Um næstu helgi verða tveir menningarviðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira