Fréttir

Málþing í Hofi Akureyri - LÝSA 2018 - Skemmtiferðaskip og nærsamfélagið

Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn hafa frá byrjun árs 2017 staðið fyrir verkefninu Ábyrg ferðaþjónusta sem hefur það markmið að styðja við sjálfbærni í ferðaþjónustu á Íslandi.
Lesa meira

Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefnið verður sett af stað í tólfta sinn í dag 5. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum, miðvikudaginn 10. október. Grunnskóli Fjallabyggðar tekur þátt í átakinu og er markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Allir nemendur Grunnskólans eru því hvattir til að taka þátt og ganga eða hjóla í skólann þessa daga.
Lesa meira

Lýðheilsugöngur með Ferðafélagi Íslands í Fjallabyggð

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september og ætlar Fjallabyggð að vera með í ár eins og í fyrra.
Lesa meira

Umf Glói hugar að umhverfinu okkar

Fjöruhreinsun Í gær sunnudaginn 26. ágúst vann Umf Glói ásamt fjölskyldum að fjöruhreinsun í Siglufirði. Gengu þau og hreinsuðu fjöruna "út í Bakka" og Hvanneyrarkrókin. Var þar þó nokkuð af rusli, að sögn, mest plast, járn og netadræsur.
Lesa meira

Símey á Siglufirði - Kynningarfundur

Kynningarfundur Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, SÍMEY verður í húsnæði Einingar Iðju á Siglufirði þann 5. september nk. frá kl. 17:00 – 18.30.
Lesa meira

Norðurstrandarleið/Arctic Coast Way

Síðasti vinnufundur með Blue Sail verður haldinn á Akureyi þann 12. september nk.
Lesa meira

Uppskeruhátíð Þjóðlagaseturs 2018

Þann 31. ágúst er að vanda síðasti sumaropnunardagur Þjóðlagasetursins og þá um kvöldið verður haldin uppskeruhátíð á Brugghúsi Seguls 67.
Lesa meira

Símey á Siglufirði - Kynningarfundur

Kynningarfundur Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, SÍMEY verður í húsnæði Einingar Iðju á Siglufirði þann 5. september nk. frá kl. 17:00 – 18.30.
Lesa meira

Alþýðuhúsið á Siglufirði - Sunnudagskaffi með skapandi fólki

Sunnudaginn 2. sept. kl. 14:30 – 15:30 verður Rósa Kristín Júlíusdóttir með erindi í Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem ber yfirskriftina Samvinnulistsköpun.
Lesa meira

Alþýðuhúsið á Siglufirði - Sunnudagskaffi með skapandi fólki

Sunnudaginn 2. sept. kl. 14:30 – 15:30 verður Rósa Kristín Júlíusdóttir með erindi í Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem ber yfirskriftina Samvinnulistsköpun.
Lesa meira