03.10.2018
Vísindafélag Íslendinga og Rannsóknarmiðstöð ferðamála við Háskólann á Akureyri standa að málþingi um ferðamál á umbrotatímum laugardaginn 13. október nk.
Málþingið er öllum opið og hefst kl. 13.30 í sal M102 í aðalbyggingu Háskólans á Akureyri.
Lesa meira
03.10.2018
KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð
Lesa meira
02.10.2018
Ferðakaupstefnan Vestnorden Travel Mart verður haldin í 33. skipti 2.-4. október á Akureyri. Rúmlega 600 gestir sækja kaupstefnuna; ferðaþjónustuaðilar frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, auk kaupenda ferðaþjónustu frá 30 löndum úr öllum heimshornum.
Lesa meira
01.10.2018
Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða matráð til starfa á Leikhólum í Ólafsfirði
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Lesa meira
01.10.2018
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á heimasíðu Ferðamálastofu fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur er til 28. október 2018.
Lesa meira
18.09.2018
-
01.11.2018
Eins og fyrri ár er undirbúningur að aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð að hefjast og byrjum við á viðburðadagatalinu.
Lesa meira
26.09.2018
Í dag miðvikudaginn 26. september hefur endurbættur upplýsingavefur Fjallabyggðar verið opnaður. Um er að ræða uppfærslu á vefumsjónakerfi vefsins og um leið hafa verið gerðar umtalsverðar breytingar á útliti, virkni og skipulagi vefsins.
Lesa meira
26.09.2018
Kaldavatnslaust verður við Norðurgötu, norðan Eyrargötu á Siglufirði í dag miðvikudaginn 26. september frá kl. 10:00-14:00 vegna bilunar.
Lesa meira
24.09.2018
Fjallabyggð hefur samið við HBA um viðbótarferðir í frístundaakstri.
Á þriðjudögum og fimmtudögum bætast við tvær ferðir vegna frístundaaksturs og er tilgangurinn að koma til móts við iðkendur íþróttafélaga sem stunda æfingar seinnipart þessa daga. Ferðirnar eru engu að síður opnar öllum íbúum Fjallabyggðar og ferðamönnum sem þær vilja nýta.
Lesa meira
24.09.2018
Laugardaginn 22. september sl. var opnuð í Söluturninum á Siglufirði, sýning á nokkrum verka Arnars Herbertssonar en það eru þau Örlygur Kristfinnsson og Guðný Róbertsdóttir eigendur Söluturnsins sem standa fyrir sýningunni.
Sýningin verður opin um helgar kl. 15:00-17:00 í október
Lesa meira