Fréttir

Fjallabyggð auglýsir eftir leiðbeinendum til að starfa við félagsmiðstöðina Neon

Fjallabyggð auglýsir hér með eftir leiðbeinendum til að starfa við félagsmiðstöðina Neon veturinn 2018 - 2019. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 10. maí 2019.
Lesa meira

Símey á Siglufirði - Kynningarfundur

Kynningarfundur Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, SÍMEY verður í húsnæði Einingar Iðju á Siglufirði þann 5. september nk. frá kl. 17:00 – 18.30.
Lesa meira

Uppskeruhátíð Þjóðlagaseturs 2018

Þann 31. ágúst er að vanda síðasti sumaropnunardagur Þjóðlagasetursins og þá um kvöldið verður haldin uppskeruhátíð á Brugghúsi Seguls 67.
Lesa meira

Breytingar á verðskrá fyrir sölu á heitu vatni á Siglufirði

Stjórn RARIK hefur ákveðið breytingar á verðskrá hitaveitna RARIK þann 1. ágúst 2018.
Lesa meira

Breytingar á verðskrá fyrir sölu á heitu vatni á Siglufirði

Stjórn RARIK hefur ákveðið breytingar á verðskrá hitaveitna RARIK þann 1. ágúst 2018.
Lesa meira

Félagsstarf eldri borgara í Ólafsfirði

Félagsstarf eldri borgara í Ólafsfirði býður félögum uppá golf á Skeggjabrekkuvelli. Spilað verður á föstudögum frá kl. 10:30-12:00 meðan veður leyfir
Lesa meira

Norðurstrandarleið/Arctic Coast Way

Síðasti vinnufundur með Blue Sail verður haldinn á Akureyi þann 12. september nk.
Lesa meira

Skólaakstur veturinn 2018

Nýtt skólaár er að hefjast og því tekur gildi ný tímatafla fyrir skólarútuna í Fjallabyggð. Nemendur og starfsmenn bæði grunn- og menntaskólans eru hvattir til að nota rútuna. Vakin er athygli á því að almenningur getur einnig nýtt sér þessar ferðir svo fremi sem rútan er ekki fullsetin.
Lesa meira

Listhús Ólafsfirði - Paysages islandais // íslenskt landslag

Paysages islandais // íslenskt landslag Artists: • Anita Hunor (Hungary/Corsica) • Anna Kristín Semey (Iceland) Date: 14 August - 30 August 2018 Opening reception: 14:00 Place: Kaffi Klara The exhibition consists of different landscapes with different perspectives in Iceland. /Oil and pastel paintings/ Anna Kristín Semey The pastel sketches and oil painting are the artist's own impression of water and gravity, and the landscape beyond the fjord (Eyjafjörður) Anita Hunor The works are inspired by the beauty of the Icelandic nature, especially around the local area of Ólafsfjörður and South-Eastern Iceland. In some of her works she uses a red-brown pigment made from the soil found in Hverarönd (Námafjall).
Lesa meira

Norðurlands jakinn 2018

Norðurlands Jakinn, keppni sterkustu manna landsins er aflraunakeppni sem fram fer á Norðurlandi og er hún í anda Vestfjarðarvíkingsins.
Lesa meira