13.01.2023
Sveitarfélögin á Norðurlandi vestra ásamt Fjallabyggð ákveðið að reka saman barnaverndarþjónustu sem kallast nú Barnaverndarþjónusta Mið-Norðurlands.
Lesa meira
12.01.2023
Árlega veitir Fjallabyggð félagasamtökum, stofnunum og einstaklingum styrki til til hinna ýmsu málefna sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur, forgangsröðun og fjárhagsáætlun bæjarstjórnar.
Lesa meira
10.01.2023
Fegrum Fjallabyggð er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri verkefna í nærumhverfi íbúa í Fjallabyggð. Verkefnið hefst í janúar 2023 og lýkur að hausti 2024. Markmiðið er að virkja almenning til þátttöku í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku.
Lesa meira
10.01.2023
Gengið hefur verið frá samningi milli Fjallabyggðar og Björgunarbátasjóðs Siglufjarðar um fjármögnun á nýju björgunarskipi fyrir Siglufjörð.
Lesa meira
10.01.2023
Vinsamlegast athugið að ekki verður hægt að losa brúnu tunnuna skv. sorphirðudagatali í dag þriðjudaginn 10. janúar vegna fannfergis og snjómoksturs. Stefnt er að því að losa brúnar tunnur á morgun miðvikudag og fimmtudag á Siglufirði og á föstudaginn í Ólafsfirði.
Lesa meira
09.01.2023
225. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 11. janúar 2023 kl. 17.00
Lesa meira
09.01.2023
Á kortavef Fjallabyggðar er nú hægt að sjá þær lóðir sem lausar eru til umsóknar. Á kortavefnum er einnig hægt að fá upplýsingar um stærð lóða og hámarks byggingarmagn samkvæmt deiliskipulagi.
Lesa meira
04.01.2023
Will Owen opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði föstudaginn 6. janúar nk. kl. 16.30 - 18.00. Sýningin stendur út janúar og er opin þegar skilti er úti.
Dumplingar verða framreiddir
Lesa meira
04.01.2023
Í gær undirrituðu Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri og Aníta Elefsen safnstjóri samstarfssamning milli Fjallabyggðar og Síldarminjasafn Íslands um markaðssetningu Siglufjarðarhafnar sem ákjósanlegum viðkomustað skemmtiferðaskipa. Bæjarráð samþykkti samningin fundi sínum þann 3. janúar sl.
Lesa meira
04.01.2023
Skíðafélagi Ólafsfjarðar langar að kanna áhuga á því að hafa vikulegar æfingar/dagskrá fyrir 55 ára og eldri en hugmyndin byggir á verkefninu Bjartur Lífsstíll.
Lesa meira